Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Bakkafirði

Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Bakkafirði

Á grundvelli bráðabirgðaákvæðis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum og reglugerðar nr.606/2015, auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Bakkafirði í Langanesbyggð, allt að 125 þorskígildistonnum á fiskveiðiárunum 2016/2017 og 2017/2018 en allt að 150 þorskígildistonnum á yfirstandandi fiskveiðiári (2015/2016).
Lesa meira
Helga Íris

Verkefnastjóri ráðinn í Hrísey og Grímsey

Helga Íris Ingólfsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri brothættra byggða fyrir Hrísey og Grímsey. Helga Íris var valin úr hópi margra hæfra umsækjenda, en alls sóttu 13 um starfið.
Lesa meira
Lýðfræðilegar breytingar - hvernig bregðast Norðurlöndin við?

Lýðfræðilegar breytingar - hvernig bregðast Norðurlöndin við?

Nordregio hefur tekið saman skýrslu (working paper 1:2015) undir heitinu "Adapting to, or mitigating demographic change?" Í skýrslunni fara skýrsluhöfundar yfir helstu aðgerðir og stefnur sem einstök ríki á Norðurlöndum hafa mótað til að bregðast við brottflutningi fólks af strálbýlli svæðum til stærri bæja og borga og því að þessi samfélög eru að eldast.
Lesa meira
AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum

AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er til kl. 20, 1. desember 2015. Umsóknum ber að skila rafrænt á netfangið avs@byggdastofnun.is og bréflega á póstfangið Byggðastofnun, v/AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi, Ártorgi 1, 550 Sauðárkrókur. Vakin er athygli á því að umsóknum þarf bæði að skila rafrænt og bréflega.
Lesa meira
Verkefni til styrktar frumkvöðlakonum á landsbyggðinni styrkt af Erasmus+

Verkefni til styrktar frumkvöðlakonum á landsbyggðinni styrkt af Erasmus+

Byggðastofnun er samstarfaðili að verkefninu FREE (Female Rural Enterprise Empowerment) sem er til styrktar frumkvöðlakonum á landsbyggðinni. Vinnumálastofnun stýrir verkefninu sem fengið hefur fjörutíu milljóna króna fjárstuðning úr Erasmus áætlun Evrópusambandsins. Samstarfsaðilar sem eru sjö talsins koma frá fimm löndum, Íslandi, Bretlandi, Búlgaríu, Króatíu, og Litháen.
Lesa meira
NPA:  Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2015 (áður NPP)

NPA: Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2015 (áður NPP)

Norðurslóðaáætlunin (NPA) styrkir samstarfsverkefni a.m.k. þriggja aðildarlanda, löndin innan NPA eru Ísland, Grænland, Færeyjar, Noregur Svíþjóð, Finnland, Írland, Norður-Írland og Skotland.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Tálknafirði

Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Tálknafirði

Á grundvelli bráðabirgðaákvæðis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum og reglugerðar nr.606/2015, auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Tálknafirði í Tálknafjarðarhreppi, allt að 400 þorskígildistonnum.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Breiðdalsvík

Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf á Breiðdalsvík

Á grundvelli bráðabirgðaákvæðis XIII í lögum nr.116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Breiðdalsvík í Breiðdalshreppi, allt að 150 þorskígildistonnum. Um er að ræða viðbót við 150 þorskígildistonn sem þegar hefur verið samið um nýtingu á á Breiðdalsvík.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389