Fréttir
Byggðastofnun heimsækir sveitarfélögin í landinu
23 febrúar, 2024
Fundaröð Byggðastofnunar með fulltrúum sveitarfélaga á Íslandi stendur áfram yfir. Í byrjun vikunnar heimsóttu Arnar Már, Hrund og Sigríður Elín Þingeyjarsveit, Svalbarðsstrandarhrepp og Grýtubakkahrepp.
Lesa meira
Þakklæti fyrir stuðninginn efst í huga þeirra sem hafa hlotið styrki úr Brothættum byggðum
23 febrúar, 2024
Könnun var lögð fyrir styrkþega í Brothættum byggðum sem hlotið höfðu styrki úr frumkvæðissjóðum þátttökubyggðarlaga á árunum 2020-2023, í þeim tilgangi að kanna hug þeirra til styrkveitinga til frumkvæðisverkefna og verkefnisins í heild.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
21 febrúar, 2024
Opið er fyrir umsóknir í Lóuna og er umsóknarfrestur til og með 4. apríl 2024. Styrkirnir eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum.
Lesa meira
Nefnd um málefni Stranda hefur tekið til starfa
19 febrúar, 2024
Forsætisráðherra hefur stofnað nefnd um málefni Stranda sem tekið hefur til starfa. Markmið með skipan nefndarinnar er að skapa vaxtarskilyrði fyrir samfélag og atvinnulíf með sjálfbærni að leiðarljósi. Nefndin skal gera tillögur um hvernig megi efla byggðaþróun á svæðinu, m.a. með tilliti til fjárfestinga, atvinnuframboðs og atvinnutækifæra í Árneshreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð.
Lesa meira
Líðan og seigla íslenskra bænda - lokaskýrsla
16 febrúar, 2024
Nýverið lauk Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri við rannsókn á líðan og seiglu íslenskra bænda sem Byggðastofnun styrkti úr Byggðarannsóknasjóði á síðasta ári. Rannsóknin fól í sér netkönnun meðal félagsmanna Bændasamtaka Íslands þar sem líðan bænda var metin með tilliti til þunglyndis, kvíða og streitu.
Lesa meira
Úthlutun á verkefnastyrkjum í byggðaáætlun
15 febrúar, 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um úthlutun styrkja að fjárhæð 130 m.kr. til tíu verkefna á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga í svokölluðum C.1 potti byggðaáætlunar 2022-2036. Alls bárust átján umsóknir, heildarkostnaður verkefna var tæplega 500 m.kr. og sótt var um rúmar 370 m.kr. í styrki.
Lesa meira
Ákvörðun um endurgjald til handa Íslandspósti ohf. vegna alþjónustu á árinu 2023
8 febrúar, 2024
Byggðastofnun birtir í dag ákvörðun nr. Á-1/2024 um endurgjald til handa Íslandspósti ohf. vegna alþjónustu í pósti árið 2023.
Lesa meira
„Átakanleg upplifun en þegar upp er staðið stöndum við sterkari
6 febrúar, 2024
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir lauk í júni síðastliðnum meistaranámi frá Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviði Háskólans á Akureyri. Lokaverkefni hennar var eitt af fjórum verkefnum meistaranema sem hlaut styrk Byggðastofnunar í desember 2022.
Lesa meira
Opið fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar
1 febrúar, 2024
Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2023 er 31. mars 2024.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember