Fara í efni  

Almenn lán

Almenn lán

Byggðastofnun veitir lán til fjármögnunar atvinnuskapandi verkefna í landsbyggðunum. Almenn lán eru veitt til verkefna sem ekki falla undir aðra lánaflokka stofnunarinnar. Ekki er lánað vegna viðskipta einkahlutafélags og eigenda þess eða vegna innbyrðis viðskipta hjóna eða sambýlisfólks.

Sækja má um almennt lán í þjónustugátt Byggðastofnunar hér.

 

 

 

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389