Almenn lán
Almenn lán
Byggðastofnun veitir lán til fjármögnunar atvinnuskapandi verkefna í landsbyggðunum. Almenn lán eru veitt til verkefna sem ekki falla undir aðra lánaflokka stofnunarinnar. Ekki er lánað vegna viðskipta einkahlutafélags og eigenda þess eða vegna innbyrðis viðskipta hjóna eða sambýlisfólks.
Sækja má um almennt lán í þjónustugátt Byggðastofnunar hér.
Lánsfjárhæð | Hámarkslánveiting í samræmi við veð, greiðslugetu og lánareglur hverju sinni. |
Lánaskilmálar |
Lán í íslenskum krónum. Lánstími allt að 20 ár ef um er að ræða fasteignaveð en styttri með veði í búnaði, þá er m.v. áætlaðan líftíma hans. |
Vaxtakjör |
|
Tryggingar |
|
Hver getur sótt um? |
Einstaklingar eða lögaðilar sem stefna á uppbyggingu atvinnulífs í landsbyggðunum eða eru í atvinnustarfsemi á því svæði. |
Til hvaða verkefna er lánað? |
Lánin eru ætluð til að efla atvinnulíf í landsbyggðunum, verkefni sem falla undir almennan lánaflokk eru m.a.:
|
Hver er kostnaðurinn? | 1,2% lántökugjald |
Hvernig á að sækja um? | Sótt er um lán í gegnum umsóknargátt á heimasíðu |
Hvaða gögnum þarf að skila? |
|