Fréttir
Norðursigling á Húsavík hlýtur Landstólpann
28 apríl, 2014
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn í dag í menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði. Á fundinum var Norðursiglingu og Herði og Árna Sigurbjarnarsonum á Húsavík veittur Landstólpinn fyrir uppbyggingu hvalaskoðunar á Húsavík.
Lesa meira
Byggðakort fyrir Ísland 2014-2020 samþykkt
25 apríl, 2014
ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti 24. apríl sl. tillögu Íslands um svæði þar sem veita má byggðaaðstoð, svokallað byggðakort.
Byggðakortið skilgreinir þau svæði á Íslandi þar sem leiðbeiningarreglur ESA um byggðaaðstoð gilda. Á þeim svæðum einum getur ESA heimilað að Ísland veiti byggðaaðastoð.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar
23 apríl, 2014
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn mánudaginn 28. apríl nk. í menningarhúsinu Miðgarði, Skagafirði
Lesa meira
Enn brothætt staða á Raufarhöfn þó margt hafi áunnist
11 apríl, 2014
Margt hefur áunnist á Raufarhöfn fyrir tilstuðlan verkefnisins, „Raufarhöfn og framtíðin“, en staða byggðarinnar er engu að síður alvarleg og brothætt. Þetta er meginniðurstaða fjölmenns íbúafundar sem haldinn var á Raufarhöfn, þriðjudaginn 8. apríl.
Lesa meira
Jákvæð gerjun á Bíldudal
10 apríl, 2014
Íbúar Bíldudals vinna nú að ýmsum framfaramálum í kjölfar íbúaþings sem haldið í september síðastliðnum. Búið er að endurvekja skógræktarfélag og stofna handverkshóp og ýmislegt er á döfinni í ferðaþjónustu. Þá munu Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur í samstarfi við íþróttafélögin á svæðinu, ráða íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.
Lesa meira
Aðgerðaáætlun NPP samþykkt
8 apríl, 2014
Framkvæmdastjórn Norðurslóðaáætlunar samþykkti 28. mars sl. nýja aðgerðaáætlun sem gildir til ársins 2020. Áætlað er að Evrópusambandið samþykki áætlunin með haustinu og að fyrsti umsóknarfrestur verði auglýstur í september nk.
Lesa meira
Framtíð fyrir brothættar byggðir
4 apríl, 2014
Árið 2012 hófst tilraunaverkefni á Raufarhöfn að frumkvæði Byggðastofnunar. Verkefnið sem hlaut heitið „Brothættar byggðir“ nær nú að auki til Bíldudals, Breiðdalshrepps og Skaftárhrepps. Markmiðið er m.a. að leiða fram skoðanir íbúanna sjálfra á framtíðarmöguleikum heimabyggðarinnar og leita lausna á þeirra forsendum í samvinnu við ríkisvaldið, landshlutasamtök, atvinnuþróunarfélag, sveitarfélagið, brottflutta íbúa og aðra.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember