Fréttir
Þéttbýlisstaðir
Ísland er dreifbýlt land og það má sýna á marga vegu. Samkvæmt skilgreiningum Hagstofunnar og tölum hennar fyrir 2012, sem sjá má hér á töflu, búa 16.516 manns í strjálbýli eða 5,2% og 94,8% í 101 þéttbýlisstað á landinu eða 303.059 manns. Af þessum þéttbýlisstöðum er Laugarbakki í Húnaþingi vestra með fæsta íbúa, 45 manns, en Reykjavík með flesta, 117.980.
Flestir þéttbýlisstaðir eru á Norðurlandi eystra, 20 talsins, en 19 á Suðurlandi. Á Suðurlandi búa samt hlutfallslega næstflestir íbúar í strjálbýli, 20,7%, en hæst hlutfall íbúa í strjálbýli er á Norðurlandi vestra eða 33,4%. (Vert er þó að geta þess að í þessum tölu m reiknast Höfn í Hornafirði með Austurlandi.)
Fæstir þéttbýlisstaðir eru á Suðurnesjum, 6 talsins, en þar búa samt 99,4% íbúanna í þéttbýli.
Á kortinu eru þéttbýlisstaðir samkvæmt skilgreiningu Hagstofunnar sýndir í fjórum flokkum eftir íbúafjölda. Þar sést glögglega hversu þéttbyggt er á suðvesturhluta Íslands í samanburði við önnur svæði. Athyglisvert er líka hversu langt er á milli „stórra“ þéttbýlisstaða (með yfir 1.000 íbúa) á Suðurlandi og hversu margir fámennir þéttbýlisstaðir (með færri en 500 íbúa) eru á vesturhluta Suðurlands. Þéttbýlisstaðir af þeirri stærð eru líka margir í Eyjafirði.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember