Fréttir
Ný heimasíða NPA (áður NPP)
23 september, 2015
Nýrri heimasíða NPA (Northern Periphery and Arctic Programme 2014-2020) hefur verið ýtt úr vör. Á síðunni er hægt að nálgast gagnlegar upplýsingar um áætlunina, verkefni, umsóknir, handbækur o.fl.
Lesa meira
Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothættra byggða í Hrísey
18 september, 2015
Fyrsti fundur nýskipaðrar verkefnisstjórnar í verkefninu „Brothættar byggðir“ í Hrísey var haldinn s.l. fimmtudag, 10. september. Á fundinn mættu fulltrúar Byggðastofnunar, Akureyrarbæjar, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Eyþings og íbúa í Hrísey. Rætt var um stöðuna í Hrísey bæði hvað varðar atvinnulíf og samfélag og um skipulag samstarfsins framundan.
Lesa meira
Byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa
16 september, 2015
Um miðjan ágúst óskaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir að Byggðastofnun tæki saman upplýsingar um mat á byggðalegum áhrifum viðskiptabanns Rússa.
Lesa meira
NORA: Umsóknarfrestur til 5. október
11 september, 2015
Norræna Atlantssamstarfið, NORA, styrkir samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Í því augnamiði veitir NORA verkefnastyrki tvisvar á ári til verkefna sem eru í samstarfi a.m.k. tveggja aðildarlanda, en löndin innan NORA eru Ísland, Grænland, Færeyjar og strandhéruð Noregs. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum með umsóknarfrest mánudaginn 5. október 2015.
Lesa meira
NordMap - norræn kortavefsjá
8 september, 2015
Í byrjun september var ný norræn kortavefsjá formlega tekin í notkun. Með vefsjánni er hægt að nálgast samanburðarhæfar upplýsingar um lýðfræði, vinnumarkað og áhrifasvæði borga/stærra þéttbýlis. Gera má ráð fyrir að fleiri gagnasett komi inn í gagnagrunninn og hann verði þróaður áfram.
Lesa meira
ESPON: Laus störf
8 september, 2015
Auglýst er eftir starfsfólki í fimm störf í Lúxemborg sem tengjast ESPON, þrjú störf sérfræðinga og tvö hálf störf verkefnisstjóra. Störfin eru á vegum GIE LERAS – Luxembourg European Research & Administration Support, sem er starfsstofnun Lúxemborgarháskóla og ráðuneytis sjálfbærrar þróunar og grunngerðar í Lúxemborg. GIE LERAS starfar til stuðnings evrópskum byggða- og svæðararannsóknum. Nánari upplýsingar um störfin fást hér.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember