Fara í efni  

Fréttir

Breytingar á íbúafjölda 2001-2010

Hagstofa Íslands hefur birt tölur um mannfjöldann þann 1. desember 2010. Þróunarsvið Byggðastofnunar hefur tekið saman greinargerð um helstu breytingar á  íbúafjölda sveitarfélaga og landssvæða frá 1.desember 2009 en einnig fyrir tímabilið 1. desember 2001- 1. desember 2010. Þessi áratugur hefur verið mikill umrótatími með miklum sveiflum í atvinnulífi og búsetuþróun.
Lesa meira

Þorskafli og -vinnsla eftir sveitarfélögum

Eins og fram kemur í lýsingu á þorskaflaheimildum annars staðar hér á heimasíðunni hafa þorskveiðar og –vinnsla lengi verið mikilvægir þættir í atvinnulífi landsmanna, einkum sjávarbyggða. Breytingar á veiðum hafa mikil áhrif á staðbundið atvinnulíf, einkum ef vinnsla er stunduð þar sem afla er landað, minnkandi þorskafli veldur þar mestum búsifjum og vaxandi afli mestri tekjuaukningu.
Lesa meira

Norræn-baltnesk ráðstefna tengiliða ESPON

Þann 3. og 4. febrúar 2011 munu tengiliðanet ESPON í norrænu og baltnesku löndunum gangast fyrir ráðstefnu um „millilandasýn við samþætta áætlanagerð“ (Transnational perspectives on spatial planning) í Stokkhólmi. Sjá nánar á heimasíðu Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri sem er íslenskur tengiliður ESPON.
Lesa meira

Þorskaflaheimildir 2010-2011 misjafnar eftir sveitarfélögum

Þorskveiðar og –vinnsla hafa lengi verið mikilvægir þættir í atvinnulífi landsmanna, einkum sjávarbyggða, úthlutun aflaheimilda er þeim mikilvæg og skerðing heimilda veldur þeim búsifjum. Samkvæmt tölum Fiskistofu er mikill munur á þorskaflaheimildum, þorskkvóta, eftir sveitarfélögum fiskveiðiárið 2010-2011 sé miðað við heimahöfn skipa.
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389