Fara í efni  

Fréttir

Áhöfnin á Húna

Áhöfnin á Húna hlýtur Eyrarrósina 2014

Eyr­ar­rósin, við­ur­kenn­ing fyrir framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­starf­semi á starfs­svæði Byggð­ar­stofn­unnar, var afhent í tíunda sinn við hátíð­lega athöfn í Skaft­felli á Seyð­is­firði í dag að við­stöddum for­seta Íslands og for­setafrú. Það var Dor­rit Moussaief for­setafrú og vernd­ari Eyr­ar­rós­ar­innar sem afhenti við­ur­kenn­ing­una í Skaft­felli á Seyð­is­firði en Skaft­fell er handa­hafi Eyr­ar­rós­ar­innar 2013.
Lesa meira
Nú er hægt að sækja um flutningsjöfnunarstyrk

Átt þú rétt á flutningsjöfnunarstyrk?

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um flutningsjöfnunarstyrk vegna kostnaðar við flutning árið 2013 en umsóknarfrestur er til 31. mars. Þeir sem rétt hafa á að sækja um eru einstaklingar eða lögaðilar sem stunda framleiðslu á vöru sem fellur undir c-bálk íslensku atvinnugreinaflokunarinnar. Þá þarf flutningsvegalengd á markað eða að útflutningshöfn að vera að lágmarki 245 km frá framleiðslustað.
Lesa meira
Frá Kirkjubæjarklaustri

Íbúaþing – hvað svo? Íbúafundur í Skaftárhreppi

Fimmtudagskvöldið 6. febrúar er boðið til opins íbúafundar í Skaftárhreppi til að fylgja eftir íbúaþingi sem haldið var í sveitarfélaginu í október síðastliðnum.
Lesa meira
Lán vegna jarðakaupa eða kynslóðaskipta í landbúnaði

Lán vegna jarðakaupa eða kynslóðaskipta í landbúnaði

Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann 6. desember 2013 var samþykkt að bjóða uppá sérstök lán til jarðakaupa til að greiða fyrir kynslóðaskiptum í landbúnaði. Lánin verða verðtryggð jafngreiðslulán til allt að 25 ára með 5% vöxtum. Möguleiki er á að semja um að aðeins verði greiddir vextir fyrstu 3 árin. Skilyrði fyrir slíku láni er að á viðkomandi jörð sé stundaður búskapur í atvinnuskyni og að á jörðinni sé föst búseta.
Lesa meira
NORA

Umsóknarfrestur vegna styrkja til samstarfsverkefna NORA

NORA auglýsir eftir styrkumsóknum til samstarfsverkefna með umsóknarfresti mánudaginn 3. mars 2014. Hámarksstyrkur eru 500.000 danskar krónur árlega að hámarki í þrjú ár. Áhersla er lögð á eftirtalin svið, samkvæmt stefnumörkun NORA til fimm ára (strategiplan):
Lesa meira
Samkomulag um aukna byggðafestu á Flateyri

Samkomulag um aukna byggðafestu á Flateyri

Byggðastofnun, fyrirtæki í fiskeldi, veiðum og fiskvinnslu á Flateyri hafa gert með sér samkomulag um aukna byggðafestu á Flateyri.
Lesa meira
Frá Kirkjubæjarklaustri

Skaftárhreppur til framtíðar, næsti fundur 6. febrúar

Fimmtudagskvöldið 6. febrúar, verður haldinn opinn íbúafundur á Kirkjubæjarklaustri til að fylgja eftir íbúaþinginu sem haldið var í október. Fundurinn er hluti af verkefninu „Skaftárhreppur til framtíðar“, á vegum Byggðastofnunar, Skaftárhrepps, SASS, Háskólans á Akureyri og íbúa Skaftárhrepps.
Lesa meira
Merki AVS

AVS sjóðurinn flytur til Byggðastofnunar

Nú um áramót flutti AVS sjóðurinn til Byggðastofnunar. AVS rannsóknasjóður veitir styrki til rannsóknar- og þróunarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs, en skammstöfunin AVS stendur fyrir "Aukið Verðmæti Sjávarfangs". Styrkir eru veittir til verkefna sem taka á öllum þáttum sjávarútvegs og fiskeldis.
Lesa meira
Eyrarrósin 2014

Eyrarrósarlistinn 2014 birtur í fyrsta sinn

Met­fjöldi umsókna er í ár til Eyr­ar­rós­ar­innar, við­ur­kenn­ingar til framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­verk­efna á starfs­svæði Byggða­stofn­unar, en fjöru­tíu og sex fjöl­breytt verk­efni víða um land sóttu um. Eyr­ar­rósin beinir sjónum að og hvetur til menn­ing­ar­legrar fjöl­breytni, nýsköp­unar og upp­bygg­ingar á sviði menn­ingar og lista. Að verð­laun­unum standa Byggða­stofnun, Flug­fé­lag Íslands og Lista­há­tíð í Reykja­vík.
Lesa meira
Fjárhagslegri endurskipulagningu á Moltu ehf lokið

Fjárhagslegri endurskipulagningu á Moltu ehf lokið

Nú nýverið lauk fjárhagslegri endurskipulagningu Moltu ehf í Eyjafirði. Félagið náði samkomulagi við stærstu kröfuhafa sem hafa nú endurskipulagt fjárhag félagsins. Eftir endurskipulagninguna eru Flokkun ehf. og Byggðastofnun stærstu hluthafar félagsins. Sveitarfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu eiga þó yfir helmings hlut ýmist beint eða óbeint í gegnum eignarhlut í Flokkun ehf.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389