Fréttir
NORA: ráðstefna um skapandi lausnir í fámennum strandhéruðum við norðanvert Atlantshaf
Almennt
28 mars, 2007
Alþjóðleg ráðstefna um skapandi lausnir fyrir fámennar byggðir strandhéraða við norðanvert Atlantshaf var haldin í Labrador dagana 1.-3. nóvember. Á ráðstefnunni komu fram tillögur um verkefnasamstarf þvert yfir Atlantshafið. NORA, Norræna Atlantsnefndin, stóð fyrir ráðstefnunni í samvinnu við kanadísku stofnanirnar Smart Labrador og Harris Centre við Memorial háskólann.
Lesa meira
Að gera sér mat úr sérstöðu
Almennt
28 mars, 2007
Rannís og Norræna nýsköpunarmiðstöðin bjóða til morgunverðarfundar þar sem kynntir verða styrkir til verkefna er miða að nýsköpun og auknu samstarfi matvæla, ferða og afþreyingariðnaðar til að efla svæðisbundna verðmætasköpun.
Lesa meira
Samþætt áætlanagerð á norðlægum svæðum
Almennt
28 mars, 2007
Byggðastofnun og Skipulagsstofnun hafa síðasta árið unnið saman að gerð og fjármögnun verkefnis um samþætta áætlanagerð á Íslandi. Málþing um verkefnið fer fram á Grand Hotel Reykjavík og hefst kl. 8:30, þriðjudaginn 31. október.
Lesa meira
Eyrarrósin 2007
Almennt
28 mars, 2007
Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa saman að Eyrarrósinni, viðurkenningu sem veitt er árlega einu afburða menningarverkefni á landsbyggðinni, á starfssvæði Byggðastofnunar.
Lesa meira
Starf við verkefna- og upplýsingamál
Almennt
28 mars, 2007
NORA auglýsir eftir starfsmanni til starfa við upplýsingamál og verkefnaþróun á Norður Atlantssvæðinu.
Lesa meira
Nora auglýsir eftir nýjum umsóknum um verkefnastyrki 2006
Almennt
14 september, 2006
NORA auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna á milli Íslands og hinna NORA landanna þ.e. Grænlands, Færeyja og
Noregs. NORA veitir árlega styrki til verkefna sem stuðla að auknu samstarfi og yfirfærslu þekkingar í atvinnulífi á milli landanna á
eftirtöldum sviðum:
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggðastofnunar 2006
Almennt
29 ágúst, 2006
Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar – júní 2006 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 25. ágúst sl. Hagnaður fyrstu 6 mánuði ársins nam 194.013 þús. kr.
Lesa meira
6 mánaða uppgjör Byggðastofnunar
Almennt
28 ágúst, 2006
Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar – júní 2006 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 25. ágúst 2006.
Lesa meira
Skýrsla um stöðu og möguleika lífrænnar framleiðslu á Íslandi
Almennt
24 ágúst, 2006
Út er komin skýrsla starfshóps um stöðu og möguleika lífrænnar framleiðslu á Íslandi.
Lífrænar aðferðir eru í mikilli sókn víða um heim í framleiðslu matvæla, snyrtivara, vefnaðarvara og hvers konar
náttúruafurða. Stjórnvöld flestra Evrópuríkja vinna markvisst að því að hagnýta slíkar aðferðir til
sóknar í byggða- og umhverfismálum. Þessi þróun hefur að mestu farið framhjá Íslendingum.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2006
Almennt
14 júní, 2006
Síðastliðinn föstudag, þann 9. júní, var ársfundur Byggðastofnunar haldinn í Ólafsvík á Snæfellsnesi.
Á fundinum fóru fram hefðbundin ársfundarstörf. Fundarstjóri var Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ.
Iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, formaður stjórnar Byggðastofnunar, Herdís Sæmundardóttir og forstjóri
Byggðastofnunar, Aðalsteinn Þorsteinsson, fluttu ræður sem aðgengilegar verða í heild hér á síðunni.
Ársfundargestum var kynnt vinna sem í gangi er varðandi vatnsútflutning í stórum stíl frá Snæfellsbæ og sömuleiðis vinna
sem í gangi er við að gera Snæfellsnes að vistvænu ferðamannasvæði.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember