Fréttir
Ársfundur Byggðastofnunar 2006
Síðastliðinn föstudag, þann 9. júní, var ársfundur Byggðastofnunar haldinn í Ólafsvík á Snæfellsnesi.
Á fundinum fóru fram hefðbundin ársfundarstörf. Fundarstjóri var Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ.
Iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, formaður stjórnar Byggðastofnunar, Herdís Sæmundardóttir og forstjóri Byggðastofnunar, Aðalsteinn Þorsteinsson, fluttu ræður sem aðgengilegar eru í heild hér að neðan.
Ársfundargestum var kynnt vinna sem í gangi er varðandi vatnsútflutning í stórum stíl frá Snæfellsbæ og sömuleiðis vinna sem í gangi er við að gera Snæfellsnes að vistvænu ferðamannasvæði.
Í almennum umræðum var vakin athygli á því að iðnaðarnefnd Alþingis gerði tillögu um nokkrar breytingar á þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2006-2009.
Voru þessar breytingartillögur allar í þá veruna að efla Byggðastofnun og auka hlutverk hennar í framkvæmd áætlunarinnar. Alþingi samþykkti breytingartillögurnar samhljóða.
Byggðaáætlun 2006-2009 verður birt hér á síðunni jafnskjótt og skjalið liggur fyrir í endanlegri útgáfu hjá skrifstofu
Alþingis.
Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar og viðskiptaráðherra - smella hér
Ávarp Herdísar Sæmundardóttur, stjórnarformanns Byggðastofnunar - smella hér
Ávarp Aðlasteins Þorsteinsson, forstjóra Byggðastofnun - smella hér
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember