Fréttir
Tilboð í nýbyggingu fyrir Byggðastofnun
Almennt
30 apríl, 2018
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Byggðastofnunar óskar eftir tilboðum í verkið „Byggðastofnun – nýbygging“ , Sauðármýri 2, Sauðárkróki. Um er að ræða jarðvinnu, uppsteypu og fullbúið hús og allan frágang að utan og innan, ásamt lóð.
Lesa meira
Fjögur verkefni fá styrk úr Byggðarannsóknasjóði
Almennt
27 apríl, 2018
Á ársfundi Byggðastofnunar þann 25. apríl var tilkynnt um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til fjögurra verkefna. Hæsta styrkinn hlýtur verkefni sem snýr að rannsókn á kransæðasjúkdómum og þeirri fræðslu og stuðningi sem sjúklingum býðst, bæði í dreifbýli og þéttbýli.
Lesa meira
Þjónustukannanir Byggðastofnunar
Almennt
26 apríl, 2018
Byggðastofnun hefur látið gera þjónustukannanir í öllum landshlutum til að kanna hvert og hversu oft íbúar sækja marvíslega þjónustu.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar
Almennt
25 apríl, 2018
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn í dag á Hótel Laugarbakka í Miðfirði. Á fundinum hélt samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra erindi þar sem m.a. kom fram að hann hygðist setja á fót nefnd til að skoða þörf á endurskoðun laga um Byggðastofnun.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2018
Almennt
9 apríl, 2018
Ársfundur Byggðastofnunar 2018 verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl kl. 13.00 á Hótel Laugarbakka í Miðfirði.
Lesa meira
Erasmus+ verkefninu INTERFACE er ætlað að gefa tækifæri til þjálfunar sem sniðin er að þörfum áhugasamra einstaklinga í brothættum byggðarlögum
Almennt
5 apríl, 2018
Verkefnið INTERFACE er Erasmus+ samstarfsverkefni sem Byggðastofnun leiðir en samstarfsaðilar eru Háskólinn á Bifröst og stofnanir í Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. Skammstöfunin INTERFACE vísar til verkefnisheitisins á ensku, „Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe“, sem þýða mætti sem „Nýsköpun og frumkvæði í brothættum byggðarlögum í Evrópu“.
Lesa meira
Athyglisverð mannfjöldaþróun víða um landið
Almennt
28 mars, 2018
Hagstofa Íslands birti í dag íbúatölur fyrir 1.janúar sl. Þegar rýnt er í tölurnar sem liggja að baki meðaltali landshlutanna kemur margt athyglisvert ljós.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - Raufarhöfn
Almennt
28.03.2018
-
12.04.2018
Byggðastofnun auglýsir eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Raufarhöfn í Norðurþingi. Um er að ræða 200 þorskígildistonn vegna fiskveiðiársins 2017/2018. Um úthlutun og ráðstöfun aflamarksins gilda ákvæði reglugerðar nr.643/2016.
Lesa meira
Spá um þróun mannfjölda eftir sveitarfélögum
Almennt
26 mars, 2018
Byggðastofnun hefur gert mannfjöldaspá til ársins 2066 fyrir sérhvert sveitarfélag á Íslandi. Um er að ræða niðurbrot miðspár Hagstofu Íslands fyrir allt landið á sveitarfélög.
Lesa meira
Efling frumkvöðlakvenna á landsbygginni - lokaráðstefna haldin á Sauðárkróki
Almennt
19 mars, 2018
Evrópuverkefnið Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni eða Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráðstefnu í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki þann 18. apríl.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember