Fréttir
Fimmtán borgfirsk verkefni hljóta brautargengi
Sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Borgarfjörður var þann 10. desember úthlutað til 15 samfélagseflandi verkefna á Borgarfirði eystra. Þetta er fyrsta úthlutunin en alls bárust 18 umsóknir.
Áætlaður heildarkostnaður verkefna er um 41 m.kr. en sótt var um styrki fyrir 17 m.kr. Kynjahlutföll á milli þeirra sem hlutu styrki eru 5 konur og 7 karlar. Styrkirnir eru hluti af verkefni Byggðastofnunar, Brothættar byggðir.
Heildarlisti yfir styrkþega árið 2018:
Nafn umsækjanda |
Nafn verkefnis |
Styrkupphæð |
Blábjörg ehf. |
Kaup á vetrarbúnaði |
600.000 ISK |
Blábjörg ehf. |
Viðskiptaáætlun: Gamla kaupfélagið |
300.000 ISK |
Ferðamálahópur Borgarfjarðar |
Landvarsla á Víknaslóðum |
300.000 ISK |
Eyþór Stefánsson |
Viðskiptaáætlun: Útsýnissiglingar |
300.000 ISK |
Bryndís Snjólfsdóttir |
Handverk og hönnun á Borgarfirði eystra |
600.000 ISK |
Fuglavernd |
Hafnarhólmi: Lífríki og fræðsla |
300.000 ISK |
Kata Sümegi |
Porcelain Studio: „It all started with a kiln“ |
500.000 ISK |
Travel East |
Borgafjörður eystri: The Capital of Hiking |
700.000 ISK |
Bátasafn Borgarfjarðar |
Viðskiptaáætlun og hönnun |
600.000 ISK |
Melanie Baldvinsdóttir |
Viðburðadagatal og tilkynningatafla |
50.000 ISK |
Björn Kristjánsson |
Lífræn ræktun |
250.000 ISK |
Ungmennafélag Borgarfjarðar - UMFB |
Frisbígolfvöllur |
700.000 ISK |
Gusa ehf. |
Búðin Borgarfirði – geymsluhúsnæði |
500.000 ISK |
Gusa ehf. |
Búðin Borgarfirði – rekstrarráðgjöf og þjálfun |
500.000 ISK |
Gusa ehf. |
Búðin Borgarfirði – uppfærsla rekstrartækja |
800.000 ISK |
7.000.000 ISK |
Verkefnin sem hlutu styrki eru fjölbreytt og verður spennandi að fylgjast með þeim blómstra.
Búðin Borgarfirði (Gusa ehf), sem opnaði í lok júní sl. hlaut hæsta styrkinn að þessu sinni, samtals 1,8 m.kr. Eins og kom fram á íbúaþingi síðasta vetur var efst á forgangslista að opna verslun aftur og er því ánægjulegt að geta stutt myndarlega við það verkefni.
Verkefnið Brothættar byggðir miðar að víðtæku samráði og því að virkja þekkingu og getu íbúa byggðarlaga til að móta framtíðarsýn, markmið og lausnir. Enn fremur að virkja frumkvæði og samtakamátt íbúa og auka vitund þeirra um eigin þátt í þróun samfélagsins.
Nánari upplýsingar veitir Alda Marín Kristinsdóttir (aldamarin@austurbru.is) verkefnisstjóri verkefnisins í síma 847-6887.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember