Fréttir
Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála
Almennt
31 janúar, 2018
Byggðarannsóknasjóður hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.
Lesa meira
Íbúaþing á Borgarfirði eystri 10.-11. febrúar
Almennt
30 janúar, 2018
Helgina 10. – 11. febrúar er íbúum, fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum á Borgarfirði eystri boðið til íbúaþings. Þingið markar upphaf að samtali við íbúa í verkefni Byggðastofnunar í svokölluðum brothættum byggðum, en umsókn Borgarfjarðarhrepps um þátttöku í verkefninu var samþykkt í ágúst síðastliðnum.
Lesa meira
Svæðisbundin flutningsjöfnun – opnað verður fyrir styrkumsóknir 1. mars nk.
Almennt
29 janúar, 2018
Opnað verður fyrir umsóknir vegna flutninga ársins 2017 þann 1. mars 2018. Umsóknafrestur verður til 31. mars 2018. Athugið að um lögbundinn lokafrest er að ræða, ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma.
Lesa meira
Byggðastofnun og atvinnuþróunarfélög skrifuðu undir nýja samstarfssamninga
Almennt
24 janúar, 2018
Fulltrúar Byggðastofnunar og átta atvinnuþróunarfélaga um land allt skrifuðu í gær undir nýja samstarfssamninga til næstu fimm ára. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var viðstaddur undirritunina og sagði hann það eindreginn vilja ríkisstjórnarinnar að efla byggðamál og tryggja búsetu vítt og breitt um landið.
Lesa meira
Áfram unnið að verkefninu Raufarhöfn og framtíðinni á forsendum heimamanna
Almennt
15 janúar, 2018
Verkefnið Raufarhöfn og framtíðin var fyrsta verkefnið í Brothættum byggðum og varð fyrirmynd verkefnisins á landsvísu. Það hófst á Raufarhöfn árið 2012 og íbúaþing var haldið í janúar 2013. Þar sem nú er komið á sjötta ár frá upphafi verkefnisins er tímabært fyrir Byggðastofnun að stíga út úr verkefninu, samkvæmt verklagi stofnunarinnar fyrir verkefnið Brothættar byggðir.
Lesa meira
Nýr starfsmaður á þróunarsvið Byggðastofnunar
Almennt
22 desember, 2017
Eva Pandora Baldursdóttir hefur verið ráðin í starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar. Starfið var auglýst Í október síðast liðnum og bárust alls 29 umsóknir, 10 frá konum og 19 frá körlum. Eva er með BSc gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Hún er að ljúka diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands og er langt komin með MA nám í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Þá hefur hún einnig lokið starfsnámi hjá Höfuðborgarstofu í viðburðastjórnun.
Lesa meira
Fyrsta Nýsköpunarlánið veitt
Almennt
14 desember, 2017
Nú á haustmánuðum hleypti stofnunin af stokkunum nýjum lánaflokki til stuðnings við nýsköpun í landsbyggðunum. Í dag var fyrsta lánið úr þessum nýja lánaflokki undirritað í höfuðstöðvum Byggðastofnunar á Sauðárkróki.
Lesa meira
Fréttir frá Nordregio
Almennt
13 desember, 2017
Fjórða tölublað Nordregio News er komið út. Að þessu sinni er fjallað um borgarþróun á norðurlöndum sem er í takti við það að Nordregio Forum sem haldið var á dögunum fjallaði um tengsl þéttbýlla og strjálbýlla svæða.
Lesa meira
Góður íbúafundur í Árneshreppi í verkefninu Brothættar byggðir
Almennt
11 desember, 2017
Þriðjudaginn 28. nóvember var haldinn íbúafundur í Árneshreppi á Ströndum sem liður í samtali við íbúa vegna verkefnisins Brothættar byggðir, en sveitarfélagið hefur nýverið verið tekið inn í verkefnið. Mjög góð mæting var á fundinn og sköpuðust líflegar og málefnalegar umræður.
Lesa meira
Lýst er eftir umsóknum um Eyrarrósina 2018
Almennt
22 nóvember, 2017
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2018. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember