Fréttir
Ársskýrsla Brothættra byggða 2021 komin út
Almennt
27 október, 2022
Ársskýrsla byggðaþróunarverkefnisins Brothættar byggðir fyrir starfsárið 2021 hefur verið gefin út. Skýrslan gefur yfirlit yfir framvindu verkefna í þeim sex byggðarlögum sem voru þátttakendur í verkefninu á árinu 2021.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar
Almennt
12 október, 2022
Opið er fyrir umsóknir í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar frá 5. október – 5. desember 2022 á öllum þremur forgangssviðum áætlunarinnar. Sérstök athygli er vakin á forgangssviði 3 sem er að Styrkja stofnanagetu samfélaga á starfssvæði áætlunarinnar til að nýta sér samstarfsverkefni.
Lesa meira
Skráningu að ljúka á ársfund Norðurslóðaáætlunarinnar 2022
Almennt
11 október, 2022
Þema ársfundarins að þessu sinni er Ungt fólk á Norðurslóðum – þáttur ungs fólks í að gera afskekkt samfélög aðlaðandi. Fundurinn fer að þessi sinni fram í Bodø í Noregi miðvikudaginn 9. nóvember.
Lesa meira
Forstöðumaður fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar
Almennt
7 október, 2022
Byggðastofnun leitar að öflugum og traustum einstaklingi til starfa sem forstöðumaður fyrirtækjasviðs. Starfsstöð er í nýjum og glæsilegum höfuðstöðvum stofnunarinnar á Sauðárkróki. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á byggðamálum og metnað til þess að jafna tækifæri landsmanna allra til atvinnu og búsetu. Forstöðumaður fyrirtækjasviðs er jafnframt staðgengill forstjóra og varaformaður lánanefndar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Lesa meira
Nýsköpun og tækifæri í brennidepli á nýafstaðinni ráðstefnu OECD um byggðaþróun
Almennt
6 október, 2022
Byggðastofnun tók þátt í ráðstefnu OECD um byggðaþróun sem fram fór í Cavan sýslu á Írlandi í síðustu viku. Þema ráðstefnunnar í ár var sjálfbærar, sterkar og blómlegar dreifðar byggðir og má segja að jákvæðnin, framsýnin og drifkrafturinn hafi nánast verið áþreifanlegur hjá fundargestum og framsögufólki.
Lesa meira
Íbúar á Stöðvarfirði fylkja sér um verkefnið Sterkan Stöðvarfjörð
Almennt
20 september, 2022
Íbúar Stöðvarfjarðar og fulltrúar Fjarðabyggðar fjölmenntu á íbúafund í grunnskólanum sl. fimmtudagskvöld þar sem drög að verkefnisáætlun fyrir verkefnið Sterkan Stöðvarfjörð lágu fyrir til umræðu og samþykktar. Um nokkurt skeið hefur verkefnisstjóri, Valborg Ösp Árnadóttir Warén, ásamt verkefnisstjórn unnið að mótun verkefnisáætlunarinnar á grunni skilaboða íbúaþings sem haldið var í mars sl. og stöðugreiningar verkefnisstjórnar.
Lesa meira
Arnar Már Elíasson skipaður forstjóri Byggðastofnunar
Almennt
19 september, 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Arnar Má Elíasson forstjóra Byggðastofnunar til næstu fimm ára.
Lesa meira
Mikil fjölgun stöðugilda milli ára
Almennt
16 september, 2022
Byggðastofnun hefur frá áramótum 2013/2014 gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöðugilda við áramót 2021/2022. Stöðugildin voru 26.610 þann 31. desember 2021, þar af voru 17.100 skipuð af konum og 9.511 af körlum. Á árinu 2021 fjölgaði stöðugildum um 1.328 á landsvísu eða 5,3%. Þetta er mesta fjölgun milli ára frá því Byggðastofnun hóf að greina fjölda ríkisstarfa.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslana í dreifbýli
Almennt
15 september, 2022
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Lesa meira
Samtalið um aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga er hafið
Almennt
9 september, 2022
Á mánudaginn sl. fór ráðstefnan Aðlögun að breyttum heimi – hefjum samtalið fram á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan, sem einnig var í beinu streymi, var vel sótt en hún fjallaði um aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga og áskoranir framundan fyrir vegna þeirra.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember