Fréttir
Þjónustuframboð og aðgengi að þjónustu í dreifðum byggðum á Norðurlöndum
Almennt
26 janúar, 2023
Nordregio hefur gefið út skýrsluna Service provision and access to services in Nordic rural areas. Í skýrslunni er fjallað um aðgengi og framboð á þjónustu í átta fámennum svæðum á Norðurlöndum.
Lesa meira
Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu, lokaskýrsla
Almennt
26 janúar, 2023
Nýverið var lokaskýrslu skilað um rannsóknina „Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu“ eftir Önnu Vilborgu Einarsdóttur og Sigríði Sigurðardóttur, lektora við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Ágústu Þorbergsdóttur, deildarstjóra hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Byggðarannsóknasjóður Byggðastofnunar styrkti rannsóknina.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð
Almennt
24 janúar, 2023
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en miðvikudaginn 1. mars n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Lesa meira
Nýtt mælaborð um ríkisfang íbúa
Almennt
17 janúar, 2023
Nú er komið út mælaborð með gögnum Hagstofu Íslands um ríkisfang íbúa svæða. Mælaborðið gefur yfirsýn yfir fjölda íslenskra og erlendra íbúa sveitarfélaga og landshluta, kynja- og aldursdreifingu í hvorum hópi fyrir sig og helstu þjóðerni erlendra ríkisborgara sem búa á Íslandi.
Lesa meira
NORA styrkir sjö samstarfsverkefni
Almennt
12 janúar, 2023
NORA, Norræna Atlantssamstarfið, samþykkti styrki til sjö samstarfsverkefna á fundi sínum í Kaupmannahöfn í lok nóvember. Í allt fá þessi verkefni tæpar 2,5 milljónir danskra króna í styrk. Íslendingar stjórna þremur af þessum verkefnunum, en almennt er þátttaka Íslendinga í NORA-verkefnum mjög góð.
Lesa meira
Nýr starfsmaður á rekstrarsviði
Almennt
6 janúar, 2023
Erla Hrund Þórarinsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem sérfræðingur á rekstrarsviði Byggðastofnunar.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2022
Almennt
20 desember, 2022
Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 16. desember síðastliðinn að styrkja fjóra meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Styrkirnir eru fjármagnaðir af byggðaáætlun. Heildarupphæð styrkjanna er ein milljón króna. Hver styrkur er að upphæð 250.000 kr. Auglýsing um styrkina var birt í byrjun september og framlengdur umsóknarfrestur rann út 14. nóvember. Alls bárust tíu umsóknir.
Lesa meira
Atvinnutekjur aftur í fyrra horf eftir samdrátt 2020
Almennt
19 desember, 2022
Upplýsingar um atvinnutekjur 2012-2021 eftir svæðum og atvinnugreinum hafa nú verið birtar í skýrslu og mælaborði. Heildaratvinnutekjur á árinu 2021 námu 1.462 milljörðum kr. sem var um 70 milljörðum kr. meira en árið 2020 eða sem nemur 5,0%. Hlutfall atvinnutekna kvenna á landinu öllu var 41,3% á árinu 2021 sem er hækkun um 0,2 prósentustig frá 2020 og 2,3 prósentustig frá 2012. Á árinu 2021 jukust heildaratvinnutekjur í öllum landshlutum en mesta aukning atvinnutekna varð þó á Austurlandi, eða 9,3%.
Lesa meira
Tíu af ellefu umsóknum um forverkefni samþykktar
Almennt
19 desember, 2022
Í byrjun desember samþykkti stjórn Norðurslóðáætlunarinnar að styðja tíu forverkefni, en þar af eru fjögur með íslenskum þátttakendum. Megin tilgangur forverkefna er að undirbúa aðalverkefni, með því m.a. með því að vinna fýsileikakannanir, skilgreina markhópa og mynda samstarfshóp um framkvæmd aðalverkefnis.
Lesa meira
Byggðafesta og búferlaflutningar
Almennt
16 desember, 2022
Bókin Byggðafesta og búferlaflutningar er komin út. Ritið veitir yfirlit um svæðisbundna mannfjöldaþróun á Íslandi og mynstur búferlaflutninga innan lands og utan. Þar er einnig leitað skýringa á langtímaþróun byggðarlaga og landsvæða og ljósi varpað á þá þætti sem áhrif hafa á ákvarðanir einstaklinga um að flytja á brott, vera um kyrrt eða snúa aftur heim. Loks er mat lagt á framtíðarhorfur í búferlaflutningum og byggðaþróun.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember