Fréttir
Samtalið um aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga er hafið
Almennt
9 september, 2022
Á mánudaginn sl. fór ráðstefnan Aðlögun að breyttum heimi – hefjum samtalið fram á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan, sem einnig var í beinu streymi, var vel sótt en hún fjallaði um aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga og áskoranir framundan fyrir vegna þeirra.
Lesa meira
Upptaka af ráðstefnunni Aðlögun að breyttum heimi
Almennt
5 september, 2022
Mánudaginn 5. september fór fram ráðstefna undir yfirskriftinni Aðlögun að breyttum heimi – hefjum samtalið. Ráðstefnan fór fram á Grand hóteli og var einnig í beinu streymi á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira
Bjart yfir Hrísey
Almennt
2 september, 2022
Fimmtudaginn 1. september lögðu fulltrúar stjórnar í verkefninu Hrísey, perla Eyjafjarðar leið sína til Hríseyjar. Sól skein í heiði og það var bjart yfir Hríseyingum í orðsins fyllstu merkingu. Verkefnið var hluti af samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Akureyrarbæjar, SSNE og heimamanna undir hatti Brothættra byggða. Tilgangur ferðarinnar var m.a. að heyra hljóðið í heimamönnum og sjá hver framvindan hefur verið eftir að Byggðastofnun dró sig út úr verkefninu í lok árs 2019.
Lesa meira
Byggðaþróun - styrkir til meistaranema
Almennt
2 september, 2022
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt er að því að veita allt að fjóra styrki.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir um forverkefni hjá NPA
Almennt
31 ágúst, 2022
Opnað hefur verið fyrir forumsóknir hjá Norðurslóðaáætluninni og er umsóknarfrestur til 19. september. Forverkefni eru góður vettvangur til að stíga fyrstu skrefin í að nýta áætlunina og ætlað það hlutverk að skilgreina viðfangsefni aðalverkefna, meta þörfina fyrir afurðir verkefna meðal endanlegra notenda og mynda fjölþjóðleg teymi um viðkomandi verkefni.
Lesa meira
Íbúafundur í byggðaþróunarverkefninu Sterkar Strandir
Almennt
30 ágúst, 2022
Fundur var haldinn í byggðaþróunarverkefninu Sterkar Strandir þann 24. ágúst sl. í Félagsheimilinu á Hólmavík. Fyrr um daginn hafði verkefnisstjórn fundað ásamt því að sækja nokkra styrkþega heim og fá kynningu á fjölbreyttum frumkvæðisverkefnum.
Lesa meira
Fjölsóttur íbúafundur í byggðaþróunarverkefninu DalaAuði
Almennt
29 ágúst, 2022
Íbúar Dalabyggðar fjölmenntu á íbúafund í Dalabúð í byggðaþróunarverkefninu DalaAuði þann 23. ágúst sl. ásamt góðum gestum. Boðað var til fundarins þar sem verkefnisáætlun DalaAuðs lá fyrir til umræðu og samþykktar meðal íbúa. Undanfarnar vikur hefur verkefnisstjóri með aðstoð verkefnisstjórnar unnið úr skilaboðum íbúaþings sem haldið var í lok mars sl. og er verkefnisáætlun í drögum afrakstur þeirrar vinnu.
Lesa meira
Aðlögun að breyttum heimi - hefjum samtalið
Almennt
25 ágúst, 2022
Byggðastofnun, ásamt Veðurstofu Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Reykjavíkurborg og Innviðaráðuneyti standa að baki fræðsluviðburðinum „Aðlögun að breyttum heimi – hefjum samtalið“ þann 5. september nk.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, síðari úthlutun
Almennt
24 ágúst, 2022
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2022.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur í verkefninu Betri Bakkafjörður
Almennt
19 ágúst, 2022
Í gær, fimmtudaginn 18. ágúst var boðað til íbúafundar í verkefninu Betri Bakkafjörður, sem er samstarfsverkefni Langanesbyggðar, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og íbúa Bakkafjarðar og Byggðastofnunar undir hatti Brothættra byggða.
Vel var mætt á fundinn. Þar fór verkefnisstjóri, Gunnar Már Gunnarsson, yfir það helsta sem hefur verið á dagskrá verkefnisins, svo sem hvernig gengur að ná þeim markmiðum sem íbúar og verkefnisstjórn settu sér í upphafi verkefnisins.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember