Fréttir
Árshlutareikningur Byggðastofnunar janúar - júní 2012
Almennt
31 ágúst, 2012
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar til júní 2012, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 31. ágúst 2012.
Lesa meira
Þéttbýlisstaðir
Almennt
30 ágúst, 2012
Ísland er dreifbýlt land og það má sýna á marga vegu. Samkvæmt skilgreiningum Hagstofunnar og tölum hennar fyrir 2012, sem sjá má hér á töflu, búa 16.516 manns í strjálbýli eða 5,2% og 94,8% í 101 þéttbýlisstað á landinu eða 303.059 manns. Af þessum þéttbýlisstöðum er Laugarbakki í Húnaþingi vestra með fæsta íbúa, 45 manns, en Reykjavík með flesta, 117.980.
Lesa meira
Vaxandi þátttaka íslenskra stofnana í ESPON
Almennt
24 ágúst, 2012
ESPON er ein af áætlunum ESB um milliríkjasamstarf og styrkir byggðarannsóknir í Evrópu. Öll lönd ESB eiga skylduaðild að ESPON en aðild auk þeirra eiga Noregur, Sviss, Liechtenstein og Ísland. Þátttaka íslenskra rannsóknastofnana í ESPON-verkefnum hefur farið vaxandi síðan Ísland í upphafi þessa starfstímabils, frá 2007 til 2013, gerðist aðili að ESPON.
Lesa meira
Erlend lán Byggðastofnunar
Almennt
17 ágúst, 2012
Vegna fréttaflutnings á Bylgjunni og visir.is undanfarið um erlend lán Byggðastofnunar er rétt að taka fram að:
Lesa meira
Stjórn Byggðastofnunar 2012-2013.
Almennt
15 júní, 2012
Á ársfundi sem haldinn var á Sauðárkróki þann 1. júní 2012 var skipuð stjórn Byggðastofnunar fyrir starfsárið 2012-2013, en hana skipa:
Lesa meira
Sala rækjuverksmiðju Bakkavíkur
Almennt
7 júní, 2012
Samningar hafa tekist milli Byggðastofnunar, þrotabús Bakkavíkur hf., og Kampa hf., um kaup Kampa á rækjuverksmiðju Bakkavíkur í Bolungarvík.
Lesa meira
Samfélag, atvinnulíf og íbúaþróun í byggðarlögum með langvarandi fólksfækkun
Almennt
4 júní, 2012
Út er komin skýrsla Byggðastofnunar, Samfélag, atvinnulíf og íbúaþróun í byggðarlögum með langvarandi fólksfækkun . Til skoðunar eru svæði þar sem íbúum fækkaði um 15% eða meira á 15 ára tímabili, árin 1994-2009, alls 30 sveitarfélög. Meginsvæðin eru norðvestur-, norðaustur- og suðausturhorn landsins, auk Dalabyggðar og Vestmannaeyjabæjar.
Lesa meira
Örlygur Kristfinnsson hlýtur Landstólpann árið 2012
Almennt
1 júní, 2012
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði í dag var Örlygi Kristfinnssyni forstöðumanni Síldarminjasafnsins á Siglufirði afhentur Landstólpinn árið 2012.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2012
Almennt
30 maí, 2012
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 1. júní nk. í Miðgarði, Skagafirði. Fundurinn er öllum opinn. Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
Lesa meira
Stjórn Byggðastofnunar heldur fund í Grundarfirði
Almennt
11 maí, 2012
Samkvæmt lögum um Byggðastofnun er hlutverk hennar að fylgjast með þróun byggðar í landinu og vinna að eflingu byggðar og atvinnulífs á landsbyggðinni. Stofnunin skipuleggur og vinnur að ráðgjöf við atvinnulífið á landsbyggðinni í samstarfi við atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög og aðra. Föstudaginn 4. maí síðast liðinn var haldinn stjórnarfundur í Byggðastofnun í Grundarfirði.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember