Fréttir
Athugun á stöðu byggðarlaga sem búa við viðvarandi fólksfækkun
Almennt
27 september, 2007
Byggðastofnun vinnur nú að verkefni sem tilgreint er í byggðaáætlun 2006-2009 og nefnist ,,Athugun á stöðu byggðarlaga sem búa við viðvarandi fólksfækkun".
Lesa meira
Vægi starfa í fiskveiðum og -vinnslu
Almennt
14 september, 2007
Vægi fiskveiða og –vinnslu er misjafnt eftir sveitarfélögum á landinu. Í sumum sveitarfélögum er vægið mjög mikið en getur líka verið misjafnt eftir byggðarlögum í sama sveitarfélagi.
Lesa meira
Ráðstefna um umferðalitla vegi á norðurslóðum
Almennt
14 september, 2007
Vegagerðin og Roadex efna til ráðstefnu um umferðalitla vegi á norðurslóðum á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlun 2007-2013
Almennt
5 september, 2007
Norðurslóðaáætlun 2007-2013 NPP) er nú komin í endanlegan búning. Á slóð áætlunarinnar er að finna upplýsingar um áherslur, þátttökulönd og starfssvæði, almenna kynningu á áætluninni ásamt ítarlegri framkvæmdaáætlun, yfirlit eldri verkefna ásamt úttekt á þátttöku Íslands í eldri áætlun.
Lesa meira
Nýjar leiðir í þjónustu við eldri íbúa - áhugavert verkefni
Almennt
27 ágúst, 2007
Sveitarfélögin Luleå í Svíþjóð, Bodö í Noregi og Samband sveitarfélaga í Færeyjum leita eftir íslensku sveitarfélagi til að taka þátt í þróunarverkefni sem ber heitið "Our life as elderly" - nýjar hugmyndir um skipulag þjónustu fyrir eldri borgara.
Lesa meira
Hagvöxtur svæða, ný skýrsla
Almennt
21 ágúst, 2007
Byggðastofnun hefur í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands unnið tölur um hagvöxt í einstökum landshlutum. Í byggðarlegu tilliti er mikilvægt að áreiðanlegar upplýsingar séu til um hagþróun á einstökum svæðum á Íslandi, m.a. til að samanburður við aðrar þjóðir verði auðveldari.
Lesa meira
Árshlutareikningur 2007
Almennt
20 ágúst, 2007
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir janúar til júní 2007 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 17. ágúst 2007.Hagnaður tímabilsins nam 4.018 þús. kr.
Lesa meira
Verkefnastyrkir NORA - haustúthlutun
Almennt
13 ágúst, 2007
NORA auglýsir eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna á milli Íslands og hinna NORA-landanna, þ.e. Grænlands, Færeyja og Noregs. Umsóknarfrestur er 5. október nk.
Lesa meira
Íbúaþróun
Almennt
31 júlí, 2007
Hér á síðunni má nú finna gagnagrunn og kerfi fyrir myndræna framsetningu á íbúaþróun einstakra landsvæða og skráðra sveitarfélaga 1. des. 2006. Með því að smella á hnappinn „Íbúaþróun" á heimasíðunni má finna leiðbeiningar um notkun á gagnagrunnskerfinu.
Lesa meira
NORA veitir 35 milljónum króna í styrki til nýrra samstarfsverkefna á Norður-Atlantssvæðinu
Almennt
3 júlí, 2007
Á ársfundi Norrænu Atlantsnefndarinnar, NORA, á Lofoten dagana 4.-6. júní sl. voru veittir verkefnastyrkir að upphæð um 35 milljónir íslenskra króna og er það fyrrri styrkjaúthlutun árið 2007. Íslendingar eru þátttakendur í 17 verkefnum af 23 sem hljóta styrk. Síðari umsóknarfrestur þessa árs verður auglýstur með haustinu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember