Fréttir
Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar dagana 2. – 3. september í Umeå, Svíþjóð.
Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar verður í Umeå 2.-3. september - óskað er eftir verkefnahugmyndum.
Fyrirhugað er verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar dagana 2. – 3. september í Umeå, Svíþjóð.
Að þessu sinni verður áhersla fundarins á verkefni sem tengjast
- Samgöngum í dreifbýli (bæði almenningssamgöngur og flugsamgöngur).
- Endurnýjanlegum orkugjöfum (í litlumskala).
- Upplýsingatækni (dreifikerfi/tengingar og þjónusta).
Markmiðið er að hvert þátttökuland eigi fulltrúa í ofangreindum áherslum. Nú er verið að kalla eftir verkefnahugmyndum sem fallið gætu að ofangreindum áherslum og þarf að skila þeim inn fyrir 1. ágúst nk. Þær hugmyndir sem berast verða allar teknar til umræðu með áherslu á að móta sameiginlegar verkefnishugmyndir (forverkefni).
Allar verkefnatillögur eru vel þegnar
Frekari upplýsingar um Norðurslóðaáætlun er að finna á heimasíðu Byggðastofnunar www.byggdastofnun.is/moya/page/npp og áætlunarinnar www.northernperiphery.net/2007/
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember