Fara í efni  

Fréttir

Verkefnishugmyndir fyrir ESPON

ESPON mun þ. 20. ágúst nk. auglýsa eftir hugmyndum um verkefni á sviði byggðarannsókna sem geta hlotið styrki frá stofnuninni. Skilafrestur mun renna út 15. október.
Auglýst verður eftir verkefnum í 3 flokkum: 
  1. Hagnýtar byggðarannsóknir. Í þessum flokki verður eitt rannsóknasvið og ein verkefnishugmynd verður valin. 1.000.000 evra verða til úthlutunar.
  2. Markrannsóknir að óskum notenda. Í þessum flokki verða átta rannsóknasvið. Ein verkefnishugmynd verður valin á hverju sviði og 1.850.000 evrur verða til úthlutunar.
  3. Vísindagrunnur og –tæki. Í þessum flokki verður eitt rannsóknasvið. Ein hugmynd verður valin og 100.000 evrur verða til úthlutunar.

Ísland varð þátttakandi í ESPON um síðustu áramót þannig að íslenskir háskólar og rannsóknastofnanir geta nú tekið fullan þátt í og stýrt verkefnavinnu á sviði byggðarannsókna ESPON.

Nánari upplýsingar er að finna á hér á heimasíðu Byggðastofnunar, á síðu ESPON, http://www.espon.eu/ og hjá Árna Ragnarssyni, starfsmanni þróunarsviðs Byggðastofnunar.


Til baka

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389