Fara í efni  

Fréttir af NPA

Norðurslóðaáætlunin (NPA) auglýsir eftir umsóknum í klasaverkefni

Norðurslóðaáætlunin (NPA) auglýsir eftir umsóknum í klasaverkefni

Markmið klasaverkefna er að stuðla að auknu flæði þekkingar og betri nýtingu fjármagns og framvindu ESB áætlana sem leggja áherslu á forgangsverkefni sem tengjast norðurslóðum, byggðamálum og hafsvæðum.
Lesa meira
Golli

Verulegur ávinningur af þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Byggðastofnun hafa birt greinargerð um starfsemi Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins (NPA) fyrir árin 2014-2020. Tilgangurinn með greinargerðinni er að leggja mat á árangur og ávinning Íslands af þátttöku í samstarfinu en ný áætlun er í undirbúningi fyrir tímabilið 2021-2027.
Lesa meira
NPA Annual Conference 2020: Innovation for Smart and Resilient Communities

NPA Annual Conference 2020: Innovation for Smart and Resilient Communities

NPA Annual Conference 2020 fer fram miðvikudaginn 23. september kl 10:00 - 14:30. Þemað í ár er Innovation for Smart and Resilient Communities. Fundurinn í ár er rafrænn og því eru engar fjöldatakmarkanir. Opnað hefur verið fyrir skráningar.
Lesa meira
Fréttir af Norðurslóðaáætluninni

Fréttir af Norðurslóðaáætluninni

Af þeim fjölmörgu verkefnum sem fjármögnuð eru af Norðurslóðaáætlun 2014-2020 er mörgum verkefnum nú lokið. Af þeim verkefnum sem eiga íslenska þátttakendur hafa nú 13 verkefni af 31 lokið þátttöku sinni. Hér má lesa stuttlega um fjögur af þeim þrettán verkefnum sem lokið er.
Lesa meira
NPA COVID-19 umsóknarkall

NPA COVID-19 umsóknarkall

NPA COVID-19 umsóknarkall var opnað 20. maí. Hámarkstyrkur er 45.000 evrur. Verkefnistími 2-4 mánuðir. Starfsfólk NPA (JS) í Kaupmannahöfn verða með fjarupplýsingafund 27. maí kl.13:00 CET. Nánari upplýsingar um fjarfundinn og umsóknarkallið eru á heimasíðu NPA interreg-npa.eu.
Lesa meira
Staða doktorsnema í skipulagsfræði er laus til umsóknar

Staða doktorsnema í skipulagsfræði er laus til umsóknar

Staða doktorsnema við Skipulags- og hönnunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands er laus til umsóknar. Doktorsneminn mun vinna við rannsóknir á skipulagi haf- og strandsvæða á Vestfjörðum. Verkefnið er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem nefnist Sustainable Resilient Coasts (COAST) og er styrkt af Northern Periphery & Arctic Programme (NPA) sjóðnum.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlun (NPA): Umsóknarfrestur til 30. september 2019

Norðurslóðaáætlun (NPA): Umsóknarfrestur til 30. september 2019

Opnað hefur verið fyrir umsóknir hjá NPA.
Lesa meira
Þrjú samstarfsverkefni með íslenskum þátttakendum fengu styrk frá Norðurslóðaáætluninni (NPA)

Þrjú samstarfsverkefni með íslenskum þátttakendum fengu styrk frá Norðurslóðaáætluninni (NPA)

Á stjórnarfundi NPA sem haldinn var í Sundsvall í Svíþjóð um miðjan mars sl. var samþykkt að styrkja sex samstarfsverkefni. Íslenskir aðilar taka þátt í þremum þeirra, alls nemur styrkfjárhæðin um 2,8 milljónir evra en heildarkostnaður um 4,7 milljónir evra.
Lesa meira
Vel heppnað verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA) á Selfossi

Vel heppnað verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA) á Selfossi

Dagana 30.-31. október var haldið verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunarinnar á Hótel Selfossi. Meginmarkmið verkefnastefnumótsins er að efla tengslanet, miðla þekkingu og kynna NPA verkefnin sem íslenskir þátttakendur taka þátt í. Einnig fengu þátttakendur leiðsögn um helstu atriði er varðar fjárhagsuppgjör, skýrslugerð og endurskoðun verkefna og upplýsingar um framgang og stöðu Íslands innan áætlunarinnar.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin 2014-2020 auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

Norðurslóðaáætlunin 2014-2020 auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

Norðurslóðaáætlunin 2014-2020 auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2018
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389