Fréttir
Heimsókn frá sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi
17 september, 2024
Clara Ganslandt, sendiherra ESB á Íslandi, ásamt fylgdarliði heimsóttu Byggðastofnun í morgun til að kynna sér starfsemi stofnunarinnar. Hópurinn er á ferðalagi um landið í tilefni þess að 30 ár eru síðan samningur um EES tók gildi og er hópurinn að kynna samstarfsáætlanir ESB á sviði menntunar, menningar, rannsókna, nýsköpunar og æskulýðsstarfs.
Lesa meira
Starfsdagur Byggðastofnunar
13 september, 2024
Byggðastofnun verður lokuð eftir hádegi í dag, föstudaginn 13. september vegna starfsdags.
Lesa meira
Ungir bændur njóta áfram hagstæðra lánaskilmála
12 september, 2024
Í lok júní veitti Byggðastofnun fyrsta lánið til nýliðunar í landbúnaði undir nýju samkomulagi við evrópska fjárfestingasjóðinn (EIF). Lánið var veitt til Rebekku K. Björgvinsdóttur sem festi kaup á jörðinni Hólmahjáleigu í Landeyjum en þar er kúabú í fullum rekstri.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2024, síðari úthlutun
9 september, 2024
Nú er mögulegt að sækja um styrki til samstarfsverkefna á Norður-Atlantssvæðinu á vegum NORA (Norræna Atlantssamstarfsins). NORA veitir verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Þetta er fyrri úthlutun ársins 2024 með umsóknarfrest til miðnættis mánudaginn 7. október n.k.
Lesa meira
Lántökugjöld Byggðastofnunar lækkuð
5 september, 2024
Stjórn Byggðastofnunar samþykkti á fundi sínum þann 28. ágúst síðastliðinn að lækka lántökugjöld úr 1,8% í 1,2% í öllum lánaflokkum að undanskildum lánaflokknum lán til viðkvæmra byggðarlaga þar sem gjaldið verður 0,5%.
Lesa meira
Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn og verkfærakista ætluð sveitarfélögum
4 september, 2024
Byggðabragur sveitarfélaga er viðfangsefni rannsóknarskýrslu sem nýverið var gefin út af Rannsóknasetri byggða og sveitarstjórnarmála við Háskólann á Bifröst. Skýrslan ber heitið Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn á þremur íslenskum sveitarfélögum.
Lesa meira
Stöðfirðingar taka virkan þátt í mótun síns samfélags
3 september, 2024
Í árlegri heimsókn starfsfólks Byggðastofnunar til Stöðvarfjarðar á íbúafund kom berlega í ljós að Stöðfirðingar hafa tekið höndum saman um að nýta verkefnið Brothættar byggðir/Sterkan Stöðvarfjörð til fulls.
Lesa meira
Undirritun nýrra samninga um aflamark Byggðastofnunar
30 ágúst, 2024
Í síðustu viku voru nýir samningar um aflamark Byggðastofnunar á Hólmavík, Drangsnesi og Suðureyri undirritaðir í vinnsluhúsnæði samningsaðila. Samningarnir eru til næstu sex fiskveiðiára og fela í sér áframhaldandi samstarf stofnunarinnar við vinnslu- og útgerðaraðila í viðkomandi byggðarlögum. Tilgangurinn er sem áður að styrkja byggðafestu í byggðarlögunum með stuðningi í formi árlegs aflamarks sem stofnunin afhendir samningsaðilum gegn skuldbindingum þeirra um veiðar og vinnslu, viðhald og/eða fjölgun starfa og annan stuðning við nærsamfélagið.
Lesa meira
Heimsóknir til sveitarfélaga halda áfram
30 ágúst, 2024
Í vikunni heimsóttu Arnar Már forstjóri og Sigríður Elín forstöðumaður þróunarsviðs, stjórnendur Flóahrepps, Ásahrepps, Rangárþings ytra og Rangárþings eystra. Ferðalaginu lauk svo í Vestmannaeyjum þar sem stjórn stofnunarinnar kom saman til stjórnarfundar og heimsóknar til sveitarfélagsins.
Lesa meira
Íbúafundur á Stöðvarfirði
28 ágúst, 2024
Verkefnisstjórn Sterks Stöðvarfjarðar boðar til íbúafundar í grunnskóla Stöðvarfjarðar fimmtudaginn 29. ágúst kl 18:00.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember