Fara í efni  

Fréttir

Elizabeth Riendeau

Carrying capacity - meistaraverkefni

Nýverið lauk Elizabeth Riendeau meistaraverkefni í haf- og strandsvæðastjórnun hjá Háskólasetri Vestfjarða með rannsókn sem nefnist „Setting Course for Sustainability. Evaluating Resident´s Perspectives of Cruise Tourism in Ísafjörður, Iceland“.
Lesa meira
Íbúafundur í DalaAuði

Íbúar Dalabyggðar sameinast um verkefnið DalaAuð

Vel heppnaður íbúafundur var haldinn í byggðaþróunarverkefninu DalaAuði í Dalabúð þriðjudaginn 14. nóv. sl. Verkefnið hófst á íbúaþingi í mars 2022 og er því á öðru starfsári. Allt frá byrjun hefur mikill kraftur einkennt aðkomu hagaðila að verkefninu og íbúar tekið virkan þátt.
Lesa meira
Vel sóttar vinnustofur um áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga á sveitarfélög

Vel sóttar vinnustofur um áhrif og afleiðingar loftslagsbreytinga á sveitarfélög

Í síðustu viku voru haldnar vinnustofur í þremur sveitarfélögum sem þátt taka í samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Veðurstofu Íslands, umhverfis,-orku og loftslagsráðuneytis og Skipulagsstofnunar um aðlögun íslenskra sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga.
Lesa meira
Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar - fundir

Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar - fundir

Byggðastofnun, HMS, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Samtök iðnaðarins og landshlutasamtökin standa fyrir opnum fundum um atvinnuuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar.
Lesa meira
Frá ráðstefnunni. Mynd: Hjalti Árnason

Mjög vel sótt Byggðaráðstefna í Reykjanesbæ

Vel á sjötta hundrað manns fylgdust með streymi frá byggðaráðstefnunni sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ um búsetufrelsi síðasta fimmtudag og á annað hundrað sátu ráðstefnuna.
Lesa meira
Upptökur frá Nordregio Forum 2023 - Young Nordics

Upptökur frá Nordregio Forum 2023 - Young Nordics

Nordregio Forum var haldið í Reykjavík þann 17. október sl. undir yfirskriftinni Young Nordics. Á ráðstefnunni voru haldin mörg áhugaverð erindi auk pallborðsumræðna. Upptökur frá ráðstefnunni hafa verið gerðar aðgengilegar á vefnum.
Lesa meira
Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Norðurlandi vestra

Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Norðurlandi vestra

Sameiginlegur kynningarfundur SSNV, Byggðastofnunar, HMS, Samtaka iðnaðarins og Lóu nýsköpunarsjóðs var haldinn á Sauðárkróki þann 19. október s.l. Efni fundarins var Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Norðurlandi vestra. Upptaka og glærukynningar eru nú aðgengileg.
Lesa meira
Mynd: Kristján Þ. Halldórsson

Samtal um aflamark Byggðastofnunar

Sérfræðingar Byggðastofnunar verða á Þróunarsetrinu á Hólmavík mánudaginn 13. nóvember nk. og vilja ná fundum með hagsmunaaðilum vegna mögulegrar úthlutunar á allt að 500 þorskígildistonnum af aflamarki stofnunarinnar til staðarins á yfirstandandi fiskveiðiári 2023/2024.
Lesa meira
Arnar Már Elíasson

Búsetufrelsi?

Búsetufrelsi? er yfirskrift byggðaráðstefnunnar sem nú fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á vegum Byggðastofnunar, Sambands sveitarfélaga, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Reykjanesbæjar.
Lesa meira
Frá Borgarnesi

Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389