Fara í efni  

Fréttir

Heimsóknir til sveitarfélaga halda áfram

Heimsóknir til sveitarfélaga halda áfram
Frá heimsókn til Vestmannaeyja

Í vikunni heimsóttu Arnar Már forstjóri og Sigríður Elín forstöðumaður þróunarsviðs, stjórnendur Flóahrepps, Ásahrepps, Rangárþings ytra og Rangárþings eystra.  Ferðalaginu lauk svo í Vestmannaeyjum þar sem stjórn stofnunarinnar kom saman til stjórnarfundar og heimsóknar til sveitarfélagsins.

Þessar heimsóknir eru Byggðastofnun einkar mikilvægar. Þeim er ætla að efla enn frekar öflugt samstarf við öll sveitarfélög á starfssvæði stofnunarinnar, sem er landið allt utan höfuðborgarsvæðisins. 

Sveitarfélögin eru vitanlega ólík og helstu viðfangsefni þeirra það því líka. Á þessum fundum voru rædd ýmis mál eins og samgöngur, aðgengi að grunnþjónustu, orkumál, lánveitingar og styrkir, aðgerðir byggðaáætlunar, mannfjöldaþróun og svo mætti lengi telja.

Nú þegar hafa 15 sveitarfélög verið heimsótt í þessum tilgangi og því enn nokkuð verk fyrir höndum, en markmiðið er að klára heimsóknirnar fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar.

 

 Frá vinstri:  Arnar Már og Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Flóahrepps.

Frá heimsókn í Ásahrepp:  Arnar Már og Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Flóahrepps.

 

Frá heimsókn í Flóahrepp: Árni Eiríksson, Ingunn Jónsdóttir, Hulda Kristjánsdóttir, Harpa Magnúsdóttir, Arnar Már, Sigríður Elín og Bjarni Guðmundsson.

 

Frá heimsókn í Rangárþing ytra:  Sigríður Elín, Arnar Már, Jón G. Valgeirsson og Ösp Viðarsdóttir.

 

 

Frá heimsókn í Rangárþing eystra:  Margrét Jóna Ísólfsdóttir, Tómas Birgir Magnússon, Þórður Freyr Sigurðsson, Anton Kári Halldórsson, Bjarni Guðmundsson, Arnar Már, Sigríður Elín og Stefán Friðrik Friðriksson.

 

Frá heimsókn í Vestmannaeyjabæ: Arnar Már, Sigurjón Örn Lárusson, Drífa Gunnarsdóttir, Brynjar Ólafsson og Sigríður Elín.

 

               


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389