Fréttir
Upplýsingaveitur um verkefni Brothættra byggða
17 maí, 2017
Nú eru í gangi sex verkefni undir hatti Brothættra byggða og fjórir verkefnastjórar sem sinna þeim. Fréttir af verkefnunum birtast gjarnan á heimasíðum viðkomandi sveitarfélags eða landshlutasamtaka, auk síðu Byggðastofnunar. Sum verkefnin eiga sína eigin heimasíðu eða facebooksíðu. Hér eru nokkrar slóðir fyrir áhugasama:
Lesa meira
Brothættar byggðir – úthlutun styrkja í fjórum byggðarlögum
9 maí, 2017
Byggðastofnun veitir árlega styrki til samfélagsverkefna á vegum verkefnisins Brothættra byggða. Alla jafna er auglýst eftir umsóknum á fyrrihluta ársins þannig að frumkvöðlar geti nýtt styrkina til góðra verka á árinu.
Lesa meira
Vopnafjörður - Leggjum áherslu á unga fólkið og gerum þetta saman
8 maí, 2017
„Margt ungt fólk er að bugast í Reykjavík“, sagði einn fyrirlesara á málþingi á Vopnafirði, fimmtudaginn 27. apríl. Málþingið markaði lok verkefnisins „Veljum Vopnafjörð“, sem hófst með íbúaþingi fyrir ári síðan, í apríl 2016.
Lesa meira
Stöðugreining 2017
26 apríl, 2017
Stöðugreining Byggðastofnunar í september 2016 fylgdi drögum að þingsályktunartillögu sem stofnunin skilaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í ársbyrjun 2017. Nokkrir þættir þeirrar stöðugreiningar hafa verið uppfærðir eins og lýst er í innganskafla Stöðugreiningar 2017 sem má nálgast hér.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2017
26 apríl, 2017
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn í félagsheimilinu Miðgarði í Skagafirði þriðjudaginn 25. apríl sl. Á fundinum flutti Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri ræðu fyrir hönd Jóns Gunnarssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra auk Herdísar Á. Sæmundardóttir formanns stjórnar og og Aðalsteins Þorsteinssonar forstjóra Byggðastofnunar sem fór yfir starfsemi stofnunarinnar á árinu.
Lesa meira
Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði 2017
26 apríl, 2017
Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar í gær, 25. apríl. Eldra fólk, innflytjendur, lögreglan, ferðaþjónusta og sjávarlíftækni eru viðfangsefni þeirra rannsókna sem stjórn Byggðarannsóknasjóðs ákvað að styrkja í ár.
Lesa meira
Hörður Davíðsson í Efri-Vík er handhafi Landstólpans 2017
26 apríl, 2017
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Miðgarði í Varmahlíð þriðjudaginn 25. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, afhentur í sjöunda sinn. Að þessu sinni hlaut athafnamaðurinn Hörður Davíðsson í Efri-Vík í Skaftárhreppi viðurkenninguna.
Lesa meira
Símatímar lánasérfræðinga
10 apríl, 2017
Töluvert magn af lánsbeiðnum liggja nú fyrir hjá stofnuninni til afgreiðslu. Til þess að stuðla að bættri og skilvirkari þjónustu verða lánasérfræðingar með símatíma fyrir hádegi alla virka daga þar sem tekið er á móti fyrirspurnum.
Lesa meira
Úthlutun viðbótaraflamarks á Raufarhöfn
4 apríl, 2017
Stjórn Byggðastofnunar fjallaði um úthlutun viðbótaraflamarks á Raufarhöfn og undirskriftalista sem borist hafa vegna hennar á fundi sínum föstudaginn 31. mars. Eftirfarandi bókun var samþykkt á fundi stjórnarinnar:
Lesa meira
Ársreikningur Byggðastofnunar 2016
31 mars, 2017
Stjórn Byggðastofnunar samþykkti ársreikning stofnunarinnar fyrir árið 2016 á fundi sínum í dag. Hagnaður af rekstri stofnunarinnar á árinu nam 157 mkr.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember