Fara í efni  

Fréttir

Norðurslóðaáætlunin auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

Norðurslóðaáætlunin auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

Umsóknarfrestur fyrir verkefnastyrki hjá Norðurslóðaáætluninni (NPA) er frá 1. október 2017 til 28. febrúar 2018.
Lesa meira
Skráning á málþingið Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Skráning á málþingið Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Óskað er eftir að áhugasamir skrái sig til þátttöku á málþinginu sem haldið verður miðvikudaginn 4. október kl. 13:00 - 15:30.
Lesa meira
Byggðamál í Noregi, skattlagning vatnsorkuvera o.fl.

Byggðamál í Noregi, skattlagning vatnsorkuvera o.fl.

Samkvæmt byggðaáætlun fyrir árin 2014 – 2017 skal gera úttekt á leiðum sem nýttar eru í nágrannalöndum til að styðja við einstaklinga búsetta á svæðum sem eiga undir högg að sækja. Því fóru tveir starfsmenn Byggðastofnunar og einn starfsmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins til Noregs til að kynna sér stöðu byggðamála í Noregi, norska byggðastefnu og byggðaaðgerðir. Er óhætt að segja að byggðastefna Norðmanna sé metnaðarfull og miklum fjármunum varið til byggðaaðgerða.
Lesa meira
Árleg ráðstefna Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA)

Árleg ráðstefna Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA)

Árleg ráðstefna Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA) var haldin 21. september síðastliðinn í Galway á Írlandi. Yfirskrif ráðstefnunnar í Galway var Blue Opportunities: The Marine Economy in the NPA. Um 130 þátttakendur frá 12 löndum voru samankomnir til að fjalla um tækifæri og vaxtamöguleika sem til staðar eru í sjávarlífhagkerfinu sem er mikilvægt fyrir NPA-löndin sem deila auðlindum Atlantshafsins.
Lesa meira
Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur

Málþingið Innanlandsflug sem almenningssamgöngur verður haldið 4. október 2017 á Hótel Natura í Reykjavík kl. 13.00 – 15:30. Allir eru velkomnir.
Lesa meira
Merki FREE verkefnisins

Ert þú frumkvöðlakona á landsbyggðinni? Langar þig í fræðslu og stuðning?

Ef þú ert frumkvöðlakona á landsbyggðinni þá getur þú skráð þig í netþjálfun, tekið þátt í vinnustofufundum og aukið tengslanet þitt. Þátttaka er konum að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Viðtalstímar lánasérfræðinga á Vestfjörðum

Viðtalstímar lánasérfræðinga á Vestfjörðum

Lánasérfræðingar Byggðastofnunar verða á ferðinni á Vestfjörðum dagana 25. - 28. september nk.
Lesa meira
NORA auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

NORA auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

Verkefnastyrkir frá Norræna Atlantssamstarfinu (NORA) haust 2017. NORA auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki með umsóknarfrest til og með mánudagsins 2. október 2017. Umsækjendum er bent á lágmarkskröfu NORA um að tvö aðildarlönd séu þátttakendur í samstarfsverkefnum sem hljóta styrki. Það eru þessi lönd: Grænland, Ísland, Færeyjar og strandhéruð Noregs. Hámarksstyrkur NORA eru 500 þúsund danskar krónur á ári að hámarki í þrjú ár.
Lesa meira
Við undirritun samstarfssamnings

LÁN TIL NÝSKÖPUNAR Í LANDSBYGGÐUNUM

Byggðastofnun, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, hefur hleypt af stokkunum nýjum lánaflokki. Nýsköpunarlán munu skapa grundvöll til aukinnar nýsköpunar og þar með aukinna atvinnutækifæra í landsbyggðunum. Aðgengi að fjármagni til nýsköpunar utan höfuðborgarsvæðisins hefur verið takmarkað og frumkvöðlar talið lítinn stuðning þar að finna. Nýsköpunarlánum er ætlað að bæta úr þessu með bættu aðgengi að lánsfjármagni.
Lesa meira
Dreifing sauðfjár á Íslandi

Dreifing sauðfjár á Íslandi

Á síðasta ári vann Byggðastofnun samantekt um dreifingu sauðfjár á Íslandi. Það var gert í framhaldi af nýjum búvörusamningum sem undirritaðir voru í febrúar 2016. Þar sem skapalón að þessari vinnu var til staðar hjá stofnuninni og blikur eru á lofti varðandi framtíð sauðfjárbúskaparins var ákveðið að kalla að nýju eftir gögnum frá Matvælastofnun og gera samanburð á haustásetningi ársins 2015 og 2016. Einnig þótti æskilegt að taka stöðuna eins og hún er þar sem að miklar breytingar á sauðfjárbúskap gætu átt sér stað á næstu misserum.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389