Fréttir
ESA samþykkir íslenskt byggðaaðstoðarkort fyrir tímabilið 2022-2027
16 febrúar, 2022
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti í dag byggðakort sem íslensk stjórnvöld tilkynntu sem tilgreinir þau svæði hvar heimilt er að veita svæðisbundina ríkisaðstoð.
Lesa meira
Áminning - Auglýsing um framlög vegna fjarvinnslustöðva
10 febrúar, 2022
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast aðgerð B.8 Fjarvinnslustöðvar.
Lesa meira
Niðurstöður rýnihópaviðtala í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar birtar
9 febrúar, 2022
Byggðaþróunarverkefnið Öll vötn til Dýrafjarðar er hluti af verkefnum Brothættra byggða í samstarfi Byggðastofnunar, landshlutasamtaka, sveitarfélaga og íbúa í hverju byggðarlagi. Verkefnið er nú í lokaáfanga en gert er ráð fyrir því að verkefninu ljúki formlega í árslok 2022 þegar Byggðastofnun mun draga sig í hlé í verkefninu. Samkvæmt samningi um verkefnið hafði Byggðastofnun áætlað að draga sig í hlé í lok árs 2021 en verkefnið var framlengt um eitt ár að beiðni heimamanna í Dýrafirði og Ísafjarðarbæjar.
Lesa meira
NORA-webinar 9.-10. febrúar, kynning fyrir umsækjendur um verkefnastyrki
8 febrúar, 2022
Nú er komið að svokölluðum „webinar“ kynningarfundum á vegum NORA, hugsað fyrir mögulega umsækjendur um styrki. Á fundunum er veitt fræðsla um NORA-styrkina og hins vegar er kynning á því hvernig standa á að umsóknargerðinni.
Lesa meira
Umsóknarfrestur í Byggðarannsóknasjóði
7 febrúar, 2022
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála og þurfa þær að berast eigi síðar en fimmtudaginn 17. mars n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Lesa meira
Stofnun Þörungamiðstöðvar Íslands á Reykhólum
7 febrúar, 2022
Þann 02.02.2022 undirrituðu Þörungaverksmiðjan hf og Reykhólahreppur stofnsamning vegna Þörungamiðstöðvar Íslands á Reykhólum en Byggðastofnun á rúmlega fjórðungs hlut í Þörungaverksmiðjunni hf.
Lesa meira
Vilt þú vera með í að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu?
4 febrúar, 2022
Laus er staða ráðgjafa við aðalskrifstofu NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) sem stað sett er í Þórshöfn í Færeyjum.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun
1 febrúar, 2022
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja og/eða strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2022.
Lesa meira
Arnar Már settur forstjóri Byggðastofnunar
1 febrúar, 2022
Aðalsteinn Þorsteinsson hefur nú frá 1. febrúar 2022 að beiðni ráðherra tekið við starfi forstjóra Þjóðskrár til næstu 6 mánaða. Arnar Már Elíasson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar, hefur verið staðgengill hans frá árinu 2016 og nú verið settur forstjóri Byggðastofnunar til sama tíma.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember