Fréttir
Óstaðbundin störf: Hvernig er reynslan?
14 október, 2024
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur nýverið lokið rannsókn og birt skýrslu um reynsluna af óstaðbundnum störfum. Rannsóknarskýrslan ber heitið: „Ef þú vilt búa út á landi þá þarft þú að geta haft þetta val.“
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni
10 október, 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir geta sótt um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðborgarsvæðisins. Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra kynnti áform um úthlutunina fyrr í haust en veittar verða allt að 150 milljónir kr. í þessum tilgangi af byggðaáætlun.
Lesa meira
Um Aflamark Byggðastofnunar í Grímsey
10 október, 2024
Í tilefni af fréttaflutningi um Aflamark Byggðastofnunar í Grímsey vill stofnunin taka eftirfarandi fram:
Lesa meira
Heimsóknir í sveitarfélög á Vestfjörðum
7 október, 2024
Stofnunin átti fulltrúa víða um Vestfirði nýverið.
Lesa meira
Góður andi á íbúafundi Betri Bakkafjarðar
7 október, 2024
Íbúar á Bakkafirði eru staðráðnir í að fylgja verkefninu Betri Bakkafjörður vel eftir undir forystu Langanesbyggðar þegar aðkomu Byggðastofnunar lýkur um næstu áramót.
Lesa meira
Ívilnanaheimildir Menntasjóðs námsmanna geta auðveldað mönnun heilbrigðisstofnana í landsbyggðunum
2 október, 2024
Í framhaldi af vinnu starfshóps heilbrigðisráðherra sem skilaði tillögum sínum til heilbrigðisráðherra sumarið 2023 um beitingu ívilnanaheimilda í lögum um Menntasjóð námsmanna, til að auðvelda mönnum heilbrigðisstofnana í landsbyggðunum, hefur háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið nú fallist á skilgreiningu Byggðastofnunar á þeim svæðum sem til greina koma við beitingu þeirra við mönnum heilbrigðisstofnana.
Lesa meira
Íbúafundur á Bakkafirði
2 október, 2024
Íbúafundur verður haldinn í skólahúsinu, Skólagötu 5, miðvikudaginn 2. október kl. 16:30.
Lesa meira
Byggðastofnun eykur fjárframlög til Brothættra byggða verulega
1 október, 2024
Stjórn Byggðastofnunar samþykkti á fundi sínum þann 26. september sl. að veita 135 m.kr. viðbótarfjárframlagi inn í verkefnið Brothættar byggðir til að auka viðspyrnu í byggðarlögum sem eru í vörn.
Lesa meira
Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum
1 október, 2024
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Lesa meira
NORA STYRKIR ELLEFU VERKEFNI
25 september, 2024
Á vorfundi Norræna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var á Kjerringøy í Norður-Noregi í lok maí s.l. var samþykkt að styrkja ellefu verkefni. Íslendingar taka þátt í níu þeirra og stefnt að þátttöku þeirra í einu til viðbótar auk þess að leiða eitt verkefnanna. Alls er varið 2,7 milljónum danskra króna í styrkina ellefu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember