Samningar um aflamark (renna út 31. ágúst 2024)
Eftirtaldir samningar eru í gildi:
Sunnanverðir Vestfirðir. Samningsaðilar eru Oddi hf., Stegla ehf., og Garraútgerðin sf.
Þingeyri. Samningsaðilar eru: Íslenskt sjávarfang ehf., SE ehf., Bergur ehf., Svalvogar ehf., Páll Björnsson, Kuldaklettur ehf., Hólmgeir Pálmason, Hulda ÍS ehf., Skjólvík ehf. og Þórður Sigurðsson
Flateyri. Samningsaðilar eru: Vestfiskur Flateyri ehf., Vestfiskur ehf., Klofningur ehf., Aurora Seafood ehf. og Fiskvinnslan Íslandssaga ehf.
Suðureyri. Samningsaðilar eru: Fiskvinnslan Íslandssaga hf., Norðureyri ehf., EA-30 ehf., Flugalda ehf., EA-30 ehf., Hraðfrystihúsið Gunnvör hf., Klofningur ehf. og Vestfiskur ehf.
Drangsnes. Samingsaðilar eru: Fiskiðjan Drangur ehf., Útgerðarfélagið Skúli ehf. og ST2 ehf.
Hólmavík. Samningsaðilar eru: Vissa útgerð ehf., Von harðfiskverkun ehf./Von Iceland, Fiskmarkaður Hólmavíkur ehf., Æður ehf., Gráðuvík sf., Sævík ehf., Gíslabali ehf., Gámaþjónusta Hólmavíkur ehf., Hafvík ehf., Steinunn frá Naustavík ehf., Dráttur ehf. og Hafþór Torfason.
Hrísey. Samningsaðili er: K&G ehf. en Hrísey Seafood tók yfir samninginn við kaup Iraco á öllu hlutafé K&G ehf.
Grímsey. Í gildi eru tveir samningar, annars vegar við Sæbjörgu ehf., Heimsskautssport ehf., Sigurbjörn ehf. og Stekkjarvík ehf. og hins vegar við Hafborg ehf.
Raufarhöfn. Samningsaðili er G.P.G. Seafood ehf.
Bakkafjörður. Samningsaðilar eru: Halldór fiskvinnsla ehf.og Þollur ehf., Halldór fiskvinnsla ehf., HH-Holding og samstarfsaðilar, Bjargið ehf. og samstarfsaðilar
Breiðdalsvík. Samningsaðilar eru: Gullrún ehf. Goðaborg ehf. Grænnípa ehf. og Búlandstindur ehf.
Djúpivogur. Samningsaðilar eru: Búlandstindur ehf., Eyfreyjunes ehf., Fiskeldi Austfjarða ehf. og Laxar fiskeldi ehf.