Fréttir
Íbúar á Raufarhöfn verða virkir þátttakendur í byggðaaðgerðum
12 desember, 2012
Virk aðkoma íbúa er grunnurinn að verkefni um eflingu byggðar á Raufarhöfn, sem Byggðastofnun, Norðurþing og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga ásamt íbúasamtökum Raufarhafnar standa fyrir. Á íbúafundi sem haldinn var á Raufarhöfn mánudaginn 10. desember var verkefnið til umræðu. Á fundinn mættu yfir 50 manns. Auk fjölmargra íbúa og þeirra sem fundinn boðuðu mættu forsvarsmenn GPG á Húsavík, starfsmenn sveitarfélagsins og atvinnuþróunarfélagsins og formaður stéttarfélagsins Framsýnar. Reinhard Reynisson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, var fundarstjóri.
Lesa meira
Eyrarrósin 2013 - Opnað fyrir umsóknir og samstarfssamningur endurnýjaður
26 nóvember, 2012
Verðlaunaféð hækkað og skrifað undir samstarfssamning til næstu fjögurra ára. Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í níunda sinn í febrúar árið 2013.
Lesa meira
NORA-ráðstefna um norræna velferðarkerfið á tímamótum
13 nóvember, 2012
Ráðstefna NORA undir yfirskriftinni Nordic Welfare: The North Atlantic Way var haldin á Hilton-Nordica í Reykjavík dagana 7.-8. nóvember sl. Ráðstefnan var opin öllum og sóttu hana tæplega 100 manns frá öllum Norðurlöndunum og víðar að.
Lesa meira
Laust starf forstöðumanns NPP í Kaupmannahöfn
1 nóvember, 2012
Norðurslóðaáætlun (NPP) Evrópusambandsins óskar eftir að ráða til starfa forstöðumann á aðalskrifstofu áætlunarinnar í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um starfsvið, menntunar- og hæfniskröfur er að finna
Lesa meira
Menntun fólks eftir landshlutum
31 október, 2012
Landshlutasamtök sveitarfélaga undirbúa nú gerð sóknaráætlana fyrir landshlutana. Á Byggðastofnun er m.a. unnið að greiningu á upphafsstöðu í landshlutunum í nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum. Einn þessara þátta er menntun íbúa sem þykir gefa vísbendingu um forsendu fyrir nýsköpun og samkeppnishæfni svæðis.
Lesa meira
Samanburður fasteignagjalda á nokkrum þéttbýlisstöðum
22 október, 2012
Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 að grunnfleti og 351m3. Stærð lóðar er 808m2. Gjöldin eru reiknuð út samkvæmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2011 og samkvæmt álagningarreglum ársins 2012 eins og þær eru í hverju sveitarfélagi.
Lesa meira
IPA - námskeið (seinni hluti)
17 október, 2012
Auglýst hefur verið eftir umsóknum um IPA-verkefnisstyrki og rennur umsóknarfrestur út þann 30. nóvember nk. Til að undirbúa væntanlega umsækjendur hafa verið haldnir kynningarfundir og námskeið sem hafa verið vel sótt. Seinni hluti námskeiða fyrir væntanlega umsækjendur vegna IPA-verkefna verða haldin dagana 23.-30. október.
Lesa meira
Fundur um stöðu Raufarhafnar
16 október, 2012
Íbúaþróun á Raufarhöfn hefur um langt árabil verið mjög neikvæð, og hafa ýmsar aðgerðir opinberra aðila og heimamanna ekki megnað að snúa þeirri þróun við. Byggðastofnun hefur fylgst grannt með þessari þróun, og telur áhugavert að skoða hvort hægt sé að nálgast umræðu um málefni Raufarhafnar á annan hátt en gert hefur verið hingað til, og ekki síst að leita leiða til að fá fram skoðanir og vilja íbúanna sjálfra hvað varðar áframhaldandi þróun byggðar á Raufarhöfn.
Lesa meira
Nýr forstöðumaður fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar
12 október, 2012
Starf forstöðumanns fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar var auglýst til umsóknar í Morgunblaðinu og á starfatorg.is þann 8. september s.l. Umsóknarfrestur rann út 24. september og bárust 12 umsóknir.
Lesa meira
Endalok höfuðborgarstefnunnar?
8 október, 2012
Erindi dr. Þórodds Bjarnasonar stjórnarformanns Byggðastofnunar, flutt á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga, sem haldin var í Hörpu dagana 27. og 28. september 2012.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember