Fréttir
Vöru- og markaðsþróun grásleppuhrogna
Almennt
19 febrúar, 2018
Byggðastofnun hefur frá árinu 2015 veitt styrki til meistaranema á háskólastigi sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Styrkirnir koma af fjárveitingu byggðaáætlunar og eru veittir til verkefna sem hafa skírskotun til markmiða eða aðgerða byggðaáætlunar. Tilgangurinn með verkefninu er að auka vitund og áhuga háskólanema á byggðamálum og byggðaþróun og tengsl við byggðaáætlun hverju sinni.
Lesa meira
Samanburður á orkukostnaði heimila
Almennt
19 febrúar, 2018
Á fundi stjórnar Byggðastofnunar þann. 16. febrúar sl. var kynnt ný samantekt þróunarsviðs Byggðastofnunar um orkukostnað heimila á ársgrundvelli.
Lesa meira
Fjölmörg tækifæri á Borgarfirði eystri
Almennt
15 febrúar, 2018
Íbúaþing var haldið á Borgarfirði eystri 10. - 11. febrúar 2018. Þar kom fram að byggðarlagið hefur fjölmarga möguleika til að þar megi efla byggð til framtíðar, byggða á fjölbreyttri atvinnustarfsemi í hefðbundnum atvinnugreinum og nýsköpun út frá styrkleikum byggðarlagsins, meðal annars náttúru, sögu og mannauði.
Lesa meira
Málþing um raforkumál
Almennt
15 febrúar, 2018
Byggðastofnun stendur fyrir málþingi um raforkumál á Íslandi fimmtudaginn 8. mars næst komandi í Hofi á Akureyri. Málþingið hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:30. Boðið verður upp á léttan hádegisverð frá kl. 12:00.
Lesa meira
Atvinnutekjur 2008-2016 eftir atvinnugreinum og svæðum
Almennt
13 febrúar, 2018
Út er komin skýrslan Atvinnutekjur 2008-2016 eftir atvinnugreinum og svæðum. Í skýrslunni er leitast við að bregða ljósi á þróun atvinnutekna á tilteknum á svæðum frá árinu 2008 og hvaða atvinnugreinar eru stærstar á hverju svæði mælt í atvinnutekjum.
Lesa meira
Eyrarrósarlistinn 2018
Almennt
6 febrúar, 2018
Eyrarrósarlistinn 2018 hefur verið opinberaður og eru það sex verkefni sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina í ár.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2018, fyrri úthlutun
Almennt
3 febrúar, 2018
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2018.
Umsóknarfrestur er 5. mars 2018.
Lesa meira
Óskað eftir tillögum til Landstólpans 2018
Almennt
1 febrúar, 2018
Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála
Almennt
31 janúar, 2018
Byggðarannsóknasjóður hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.
Lesa meira
Íbúaþing á Borgarfirði eystri 10.-11. febrúar
Almennt
30 janúar, 2018
Helgina 10. – 11. febrúar er íbúum, fjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum á Borgarfirði eystri boðið til íbúaþings. Þingið markar upphaf að samtali við íbúa í verkefni Byggðastofnunar í svokölluðum brothættum byggðum, en umsókn Borgarfjarðarhrepps um þátttöku í verkefninu var samþykkt í ágúst síðastliðnum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember