Fréttir
Opið fyrir umsóknir um forverkefni hjá NPA
Opnað hefur verið fyrir forumsóknir hjá Norðurslóðaáætluninni og er umsóknarfrestur til 19. september. Forverkefni eru góður vettvangur til að stíga fyrstu skrefin í að nýta áætlunina og ætlað það hlutverk að skilgreina viðfangsefni aðalverkefna, meta þörfina fyrir afurðir verkefna meðal endanlegra notenda og mynda fjölþjóðleg teymi um viðkomandi verkefni.
Forverkefni eru tvenns konar; allt að 50 þús. evrur til 6 mánaða og allt að 100 þús. evrur til 12 mánaða. Verkefnisaðilar þurfa að koma frá a.m.k. tveimur löndum og þar af þarf eitt að vera aðildarríki ESB. Einnig er mælt með því að verkefnisaðilar komi frá a.m.k. tveimur af þremur landfræðilegum heildum áætlunarsvæðisins: Finnland-Svíþjóð-Noregur; Írland; Færeyjar-Ísland-Grænland.
Allar frekari upplýsingar varðandi umsóknarferlið um forverkefni er að finna á heimasíðu áætlunarinnar. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér skilmálana en landstengiliður áætlunarinnar, Reinhard Reynisson, reinhard@byggdastofnun.is veitir einnig upplýsingar.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember