Fara í efni  

Fréttir

Frumkvæði og dugnaður í Brothættum byggðum

Frumkvæði og dugnaður í Brothættum byggðum

Ársskýrsla fyrir árið 2023 um verkefnið Brothættar byggðir hefur verið gefin út. Ýmsar vísbendingar eru um að verkefnið hafi haft jákvæð áhrif í þátttökubyggðarlögunum til þessa. Aukin virkni, samstaða íbúa og tilurð fjölda nýrra verkefna í byggðalögunum eru dæmi um jákvæð áhrif sem verkefnið hefur haft.
Lesa meira
Ársskýrsla Byggðastofnunar 2023

Ársskýrsla Byggðastofnunar 2023

Ársskýrsla Byggðastofnunar fyrir árið 2023 var gefin út samhliða ársfundi stofnunarinnar sem haldinn var í Bolungarvík 17. apríl síðastliðinn. Í skýrslunni er farið yfir helstu áhersluþætti í starfi Byggðastofnunar yfir starfsárið og skýrsla stjórnar og ársreikningar lagðir fram.
Lesa meira
Síðasta úthlutun úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda

Síðasta úthlutun úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda

Átján verkefni hlutu styrki úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda í ár að fjárhæð samtals kr. 23.500.000.
Lesa meira
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir

Hvert er stjórnsýslulegt og faglegt bolmagn sveitarfélaga í skipulagsmálum?

Ásdís Hlökk Thedórsdóttir aðjunkt og doktorsnemi við Háskóla Íslands og fyrrverandi forstjóri Skipulagsstofnunar, kynnti niðurstöður könnunar sem er hluti þverfræðilegrar rannsóknar sem hún vinnur að sem PhD verkefni í opinberri stjórnsýslu við Stjórnmálafræðideid HÍ, á ársfundi Byggðastofnunar í Bolungarvík í síðustu viku.
Lesa meira
Byggðastofnun heimsótti Vestfirði

Byggðastofnun heimsótti Vestfirði

Forstöðumenn og stjórn Byggðastofnunar nýttu ferðina vestur vegna ársfundar Byggðastofnunar í Bolungarvík til fjölbreyttra heimsókna.
Lesa meira
Frá afhendingu. Á myndina vantar nokkra styrkþega.

Styrkir úr Byggðarannsóknasjóði 2024

Á ársfundi Byggðastofnunar, þann 17. apríl síðastliðinn, voru veittir sex styrkir úr Byggðarannsóknasjóði. Styrkirnir eru fjármagnaðir af fjárlagalið byggðaáætlunar og með framlagi frá Byggðastofnun. Til úthlutunar voru 17,5 m.kr.
Lesa meira
Frá afhendingu Landstólpans

Fyrsta enskumælandi pólitíska ráð á landinu er í Mýrdalshreppi og hlaut það samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar í ár

Ráðið var sett á laggirnar fyrir tveimur árum og er skipað sjö fulltrúum af sex þjóðernum, sem endurspeglar hið fjölbreytta samfélag í Vík en þar býr fólk af um 20 þjóðernum.
Lesa meira
Halldóra Hauksdóttir, fráfarandi stjórnarformaður

Ný stjórn Byggðastofnunar

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs. Skipan hennar var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Bolungarvík í gær.
Lesa meira
Frá fundi ráðsins

Enskumælandi ráð í Mýrdalshrepp er handhafi Landstólpans árið 2024

Viðurkenningin var afhent á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Bolungarvík og er þetta í þrettánda sinn sem viðurkenningin er veitt. Alls bárust 65 tilnefningar til 26 einstaklinga/verkefna víða af landinu.
Lesa meira
Af hverju landsbyggðir?

Af hverju landsbyggðir?

Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar, sagði í erindi sínu á ársfundi Byggðastofnunar að í landsbyggðunum fari fram mikilvægustu atvinnuvegir Íslands, þ.e.a.s. öll orkuöflun landsins, matvælaframleiðslan, öll stóriðjan og stærstur hluti ferðamennskunnar.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389