Fréttir
Mögulegt að úthluta allt að 500 þorskígildistonnum til Strandabyggðar
24 nóvember, 2023
Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum í byrjun mánaðar, ef samningar nást við hagsmunaaðila um raunhæfar útfærslur, að mögulegt verði að úthluta allt að 500 þorskígildistonnum af aflamarki stofnunarinnar til Strandabyggðar á yfirstandandi fiskveiðiári.
Fulltrúar Byggðastofnunar, að undangenginni auglýsingu, héldu í kjölfarið fundi með áhugasömum aðilum á svæðinu til að kynna þeim þessa möguleika og hvað í þeim felist.
Þorgeir Pálsson sveitarstjóri segir á vef Strandabyggðar að þarna séu tækifæri sem þurfi að reyna að nýta Strandabyggð til framdráttar.
Byggðastofnun mun auglýsa í næstu viku eftir samstarfsaðilum um nýtingu aflaheimilda á Hólmavík.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember