Fréttir
Mjög vel sótt Byggðaráðstefna í Reykjanesbæ
7 nóvember, 2023
Vel á sjötta hundrað manns fylgdust með streymi frá byggðaráðstefnunni sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ um búsetufrelsi síðasta fimmtudag og á annað hundrað sátu ráðstefnuna.
Lesa meira
Upptökur frá Nordregio Forum 2023 - Young Nordics
7 nóvember, 2023
Nordregio Forum var haldið í Reykjavík þann 17. október sl. undir yfirskriftinni Young Nordics. Á ráðstefnunni voru haldin mörg áhugaverð erindi auk pallborðsumræðna. Upptökur frá ráðstefnunni hafa verið gerðar aðgengilegar á vefnum.
Lesa meira
Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Norðurlandi vestra
6 nóvember, 2023
Sameiginlegur kynningarfundur SSNV, Byggðastofnunar, HMS, Samtaka iðnaðarins og Lóu nýsköpunarsjóðs var haldinn á Sauðárkróki þann 19. október s.l. Efni fundarins var Atvinnuuppbygging og þróun íbúðamarkaðar á Norðurlandi vestra. Upptaka og glærukynningar eru nú aðgengileg.
Lesa meira
Samtal um aflamark Byggðastofnunar
6 nóvember, 2023
Sérfræðingar Byggðastofnunar verða á Þróunarsetrinu á Hólmavík mánudaginn 13. nóvember nk. og vilja ná fundum með hagsmunaaðilum vegna mögulegrar úthlutunar á allt að 500 þorskígildistonnum af aflamarki stofnunarinnar til staðarins á yfirstandandi fiskveiðiári 2023/2024.
Lesa meira
Búsetufrelsi?
2 nóvember, 2023
Búsetufrelsi? er yfirskrift byggðaráðstefnunnar sem nú fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á vegum Byggðastofnunar, Sambands sveitarfélaga, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Reykjanesbæjar.
Lesa meira
Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
2 nóvember, 2023
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða.
Lesa meira
Tengill á streymi frá Byggðaráðstefnu 2023
1 nóvember, 2023
Byggðaráðstefnan 2023 fer fram í Reykjanesbæ 2. nóvember.
Dagskránni verður streymt og tengilinn að streyminu má finna hér.
Dagskrá ráðstefnunnar má finna hér og hefst hún kl 09:00.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember