Fréttir
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2019
7 apríl, 2020
Líkt og undanfarin ár, hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli við raforkunotkun og húshitun, á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í dreifbýli. Við útreikninga þessa er almenn rafmagns notkun og fastagjald tekin saman annarsvegar og hitunarkostnaður hinsvegar. Gjöldin eru reiknuð út samkvæmt gjaldskrá þann 1. september 2019 en til samanburðar eru gjöld frá sama tíma árin 2016 til 2018 en miðað er við sömu staði og fyrri ár en Mosfellsbæ og Hafnarfirði var bætt inn árið 2018.
Lesa meira
Nýir starfsmenn á þróunarsvið Byggðastofnunar
1 apríl, 2020
Í febrúar sl. auglýsti Byggðastofnun eftir sérfræðingum til starfa á þróunarsviði stofnunarinnar. Alls bárust 36 umsóknir, 17 frá konum og 19 frá körlum. Nú hefur verið ákveðið að ráða í störfin Reinhard Reynisson, Ölfu Dröfn Jóhannsdóttur og Þorkel Stefánsson og er reiknað með að þau hefji störf í maí mánuði.
Lesa meira
Staða doktorsnema í skipulagsfræði er laus til umsóknar
27 mars, 2020
Staða doktorsnema við Skipulags- og hönnunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands er laus til umsóknar. Doktorsneminn mun vinna við rannsóknir á skipulagi haf- og strandsvæða á Vestfjörðum. Verkefnið er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem nefnist Sustainable Resilient Coasts (COAST) og er styrkt af Northern Periphery & Arctic Programme (NPA) sjóðnum.
Lesa meira
Vefviðmót mannfjöldaþróunar uppfært
25 mars, 2020
Byggðastofnun hefur uppfært vefviðmót þar sem skoða má þróun mannfjölda frá árinu 1998. Nýjum gögnum frá Hagstofu Íslands hefur verið bætt við og mannfjöldaspá Byggðastofnunar er nú einnig aðgengileg.
Lesa meira
Skýrslur um mannfjöldaspár uppfærðar
25 mars, 2020
Skýrslur um mannfjöldaspár Byggðastofnunar sem gefnar voru út í mars 2018 annars vegar og september 2019 hins vegar hafa verið uppfærðar.
Lesa meira
Ársreikningur Byggðastofnunar 2019
20 mars, 2020
Ársreikningur Byggðastofnunar fyrir árið 2019, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 20. mars 2020
Lesa meira
Stöðugreiningar landshluta uppfærðar
20 mars, 2020
Byggðastofnun hefur nú birt á vefnum uppfærðar stöðugreiningar landshlutanna. Voru stöðugreiningarnar síðast uppfærðar 2014.
Lesa meira
Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2020
20 mars, 2020
Byggðastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat á sömu viðmiðunarfasteigninni á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Eru nú til árleg og sambærileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2020. Sjá má staðsetningar þessara þéttbýlisstaða hér á meðfylgjandi mynd.
Lesa meira
Skilmálabreytingar vegna COVID19
19 mars, 2020
Eins og öllum er kunnugt ríkir nú heimsfaraldur COVID19 í heiminum öllum. Þjóðir hafa reynt að stemma stigu við áhrifum hans með ýmsum hætti og er nú í gildi á Íslandi samkomubann.
Lesa meira
Aðlaðandi sveitarfélög í dreifbýli á Norðurlöndum
16 mars, 2020
Af hverju gengur sumum sveitarfélögum betur að nýta auðlindir sínar, laða til sín fólk og skapa ný störf? Þetta var lykilspurningin sem fjallað var um í greiningu Nordregio á aðdráttarafli fjórtán sveitarfélaga á Norðurlöndum.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember