Fréttir
Umsóknarfrestur vegna styrkja til samstarfsverkefna NORA
30 janúar, 2014
NORA auglýsir eftir styrkumsóknum til samstarfsverkefna með umsóknarfresti mánudaginn 3. mars 2014. Hámarksstyrkur eru 500.000 danskar krónur árlega að hámarki í þrjú ár. Áhersla er lögð á eftirtalin svið, samkvæmt stefnumörkun NORA til fimm ára (strategiplan):
Lesa meira
Samkomulag um aukna byggðafestu á Flateyri
29 janúar, 2014
Byggðastofnun, fyrirtæki í fiskeldi, veiðum og fiskvinnslu á Flateyri hafa gert með sér samkomulag um aukna byggðafestu á Flateyri.
Lesa meira
Skaftárhreppur til framtíðar, næsti fundur 6. febrúar
21 janúar, 2014
Fimmtudagskvöldið 6. febrúar, verður haldinn opinn íbúafundur á Kirkjubæjarklaustri til að fylgja eftir íbúaþinginu sem haldið var í október. Fundurinn er hluti af verkefninu „Skaftárhreppur til framtíðar“, á vegum Byggðastofnunar, Skaftárhrepps, SASS, Háskólans á Akureyri og íbúa Skaftárhrepps.
Lesa meira
AVS sjóðurinn flytur til Byggðastofnunar
16 janúar, 2014
Nú um áramót flutti AVS sjóðurinn til Byggðastofnunar. AVS rannsóknasjóður veitir styrki til rannsóknar- og þróunarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs, en skammstöfunin AVS stendur fyrir "Aukið Verðmæti Sjávarfangs". Styrkir eru veittir til verkefna sem taka á öllum þáttum sjávarútvegs og fiskeldis.
Lesa meira
Eyrarrósarlistinn 2014 birtur í fyrsta sinn
9 janúar, 2014
Metfjöldi umsókna er í ár til Eyrarrósarinnar, viðurkenningar til framúrskarandi menningarverkefna á starfssvæði Byggðastofnunar, en fjörutíu og sex fjölbreytt verkefni víða um land sóttu um. Eyrarrósin beinir sjónum að og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Að verðlaununum standa Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík.
Lesa meira
Fjárhagslegri endurskipulagningu á Moltu ehf lokið
8 janúar, 2014
Nú nýverið lauk fjárhagslegri endurskipulagningu Moltu ehf í Eyjafirði. Félagið náði samkomulagi við stærstu kröfuhafa sem hafa nú endurskipulagt fjárhag félagsins. Eftir endurskipulagninguna eru Flokkun ehf. og Byggðastofnun stærstu hluthafar félagsins. Sveitarfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu eiga þó yfir helmings hlut ýmist beint eða óbeint í gegnum eignarhlut í Flokkun ehf.
Lesa meira
Breiðdælingar móta framtíðina - samantekt og næstu skref
8 janúar, 2014
Samantekt um skilaboð íbúaþings í Breiðdalshreppi, sem haldið var í nóvember, liggur nú fyrir.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember