Fréttir
Ný skýrsla um árangur Norðurslóðaáætlunarinnar árin 2007-2013
,,Það er enginn tilgangur með yfirfærslu þekkingar nema eitthvað sé gert með hana,, David Heaney, Centre for Rural Health, Scotland.
Verkefnin sem áætlunin styrkir takast á við áskoranir sem samfélög á norðlægum slóðum eiga sameiginlegt s.s. takmarkað aðgengi að þjónustu, langar vegalegndir, dreifbýli, erfiðar samgöngur, fólksfækkun og atgervisflótta. Í verkefnunum er lögð áherslu á að efla styrkleika svæðana sem býr yfir göfulum náttúruauðlindum, vel menntuðu fólki og hæfu vinnuafli.
Meðal annars kemur fram í skýrslunni að krafan um að verkefnin skili áþreifanlegri vöru eða þjónustu hafi skilað góðum árangri. Af 47 verkefnum sem áætlun styrkti á tímabilinu er 28 aðalverkefnum lokið. Afraksturinn er 164 nýjar vöru og/eða þjónusta. Um það bil 333 aðilar tóku þátt í verkefnunum og dreifðist verkefnaþátttaka nokkuð jafnt á milli þátttökulandanna og áherslna áætlunarinnar.
Einnig kemur fram í úttektinni að mörg verkefni skiluð verðmætum afurðum sem erfiðara er að mæla, s.s. eins og aukið samstaf, myndun nýrra tengslaneta og viðhorfsbreytinga.
Lögð er áherla á yfirfærsla þekkingar í Norðurslóðaáætluninni og benda niðurstöður til þess að þátttakendur hafi nýtt samstarfið við aðrar þjóðir vel og aflað nýrrar þekkingar sem aðlagaðar voru aðstæðum á heimaslóðum.
Áhugasamir geta nálgast skýrsluna hér og skoðað verkefnagagnagrunn hér.
Heimasíða Norðurslóðaáætlunarinnar 2007-2013 er á slóðinni www.northernperiphery.eu.
Upplýsingar um Norðurslóðaáætunina 2014-2020 er á slóðinni www.interreg-npa.eu
Tengiliður áætlunarinnar er Sigríður Elín Þórðardóttir sigridur@byggdastofnun.is, sími 4555400
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember