Fréttir
Hagvöxtur svæða 1998-2004
16.1.2007
Byggðastofnun hefur í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands unnið tölur um hagvöxt í einstökum landshlutum. Mikilvægt er að áreiðanlegar upplýsingar séu til um hagþróun á einstökum svæðum á Íslandi, m.a. vegna stefnumótunar í byggðamálum og til að samanburður við aðrar þjóðir verði auðveldari.
Landshlutar
Svæði sem litið er til eru gömlu kjördæmin: Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland, Suðurland og Suðurnes með þeim breytingum að höfuðborgarsvæðið er eitt svæði, þ.e. Hafnarfjörður, Seltjarnarneskaupstaður, Garðabær, Sveitarfélagið Álftanes, Mosfellsbær, Kópavogur og Reykjavíkurborg.
Hagvöxtur á mann er mestur á höfuðborgarsvæðinu en einnig er mikill hagvöxtur á mann á Vesturlandi og Austurlandi. Nokkur fylgni er milli fjölgunar íbúa og hærri hagvaxtar á mann. Á þeim svæðum þar sem íbúum fækkar, á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra, er hagvöxtur á mann lægstur.
Skýrsla Byggðastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember