Fara í efni  

Fréttir

Fyrirhugað verkefnastefnumót innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013

Fyrirhugað er að halda verkefnisstefnumót innan Norðurslóðaáætlunar 24. - 26. apríl 2007 í Derry, Norður Írlandi. 

22.2.2007

Fyrirhugað er að halda verkefnisstefnumót innan Norðurslóðaáætlunar 24. - 26. apríl 2007 í Derry, Norður Írlandi.  Tilgangur slíkra verkefnastefnumóta er að safna saman áhugaverðum verkefnishugmyndum, þróa verkefnishugmyndir og tengja væntanlega verkefnaþátttakendur saman með að markmiði að til verði verkefni sem falla að áherslum áætlunarinnar.

Þema sem verða til umfjöllunar nú eru þrjú þ.e.        

1. Nýsköpun í atvinnulífi t.d. nýsköpunarkerfi og frumkvöðlastarf.

2. Virk samfélög t.d. samgöngur, upplýsingatækni og samstarf sveitarfélaga.

3. Sjálfbær nýting náttúruauðlinda t.d. ferðaþjónusta og orkunýting.

Nú er verið að leita eftir verkefnahugmyndum sem falla að ofangreindum þemum  verkefnisstefnumótsins og megináherslum Norðurslóðaáætlunar 2007-2013.

Verkefnishugmyndir þurfa að hafa borist aðalskrifstofu Norðurslóðaáætlunar (JPS) í Kaupmannahöfn eigi síðar en 5 mars 2007.

JPS mun velja áhugaverðustu verkefnishugmyndirnar innan hvers þema  til að vera til umfjöllunar á verkefnisstefnumótinu.

Auglýsing verkefnisstefnumótsins mun verða send út 9. mars 2007

Mikilvægt er að Ísland verði virkur þátttakandi, leggi fram verkefnishugmyndir og/eða taki þátt í mótum verkefnishugmynda með væntanlega þátttöku í huga. Allar nánari upplýsingar veitir Þórarinn Sólmundarson Byggðastofnun en jafnframt er frekari upplýsingar að finna í meðfylgjandi skjali.  Verkefnastefnumót.

 

Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389