Fara í efni  

Fréttir

NORA veitir 28,3 milljónum króna í styrki til nýrra samstarfsverkefna á Norður-Atlantssvæðinu

Í byrjun desember veitti Norræna Atlantsnefndin (NORA) verkefnastyrki að upphæð 28,3 milljónir íslenskra króna og er það síðari styrkjaúthlutun árið 2006. Þau 10 verkefni sem hljóta styrki eru  á sviði auðlinda sjávar, ferðaþjónustu, orkumála og samgöngumála.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um rannsóknarstyrki

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í 2. áfanga rannsóknaráætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar "Alþjóðavæðing á byggðaþróunarstefnum ? þarfir og kröfur á Norðurlöndum". Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar 2007. Nánari upplýsingar um áætlunina og verkefni hennar má finna á http://www.nordregio.se/, undir NCM RESEARCH PROGRAM. Upplýsingar gefur líka Árni Ragnarsson á Byggðastofnun.
Lesa meira

Norræna nýsköpunarmiðstöðin auglýsir eftir umsóknum um rannsóknarstyrki

NICe, Norræna nýsköpunarmiðstöðin í Osló hefur auglýst eftir umsóknum um rannsóknarstyrki.
Lesa meira

NORA: ráðstefna um skapandi lausnir í fámennum strandhéruðum við norðanvert Atlantshaf

Alþjóðleg ráðstefna um skapandi lausnir fyrir fámennar byggðir strandhéraða við norðanvert Atlantshaf var haldin í Labrador dagana 1.-3. nóvember. Á ráðstefnunni komu fram tillögur um verkefnasamstarf þvert yfir Atlantshafið. NORA, Norræna Atlantsnefndin, stóð fyrir ráðstefnunni í samvinnu við kanadísku stofnanirnar Smart Labrador og Harris Centre við Memorial háskólann. 
Lesa meira

Að gera sér mat úr sérstöðu

Rannís og Norræna nýsköpunarmiðstöðin bjóða til morgunverðarfundar þar sem kynntir verða  styrkir til verkefna er miða að nýsköpun og auknu samstarfi matvæla, ferða og afþreyingariðnaðar til að efla svæðisbundna verðmætasköpun.
Lesa meira

Samþætt áætlanagerð á norðlægum svæðum

Byggðastofnun og Skipulagsstofnun hafa síðasta árið unnið saman að gerð og fjármögnun verkefnis um samþætta áætlanagerð á Íslandi. Málþing um verkefnið fer fram á Grand Hotel Reykjavík og hefst kl. 8:30, þriðjudaginn 31. október.
Lesa meira

Eyrarrósin 2007

Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa saman að Eyrarrósinni, viðurkenningu sem veitt er árlega einu afburða menningarverkefni á landsbyggðinni, á starfssvæði Byggðastofnunar.
Lesa meira

Starf við verkefna- og upplýsingamál

NORA auglýsir eftir starfsmanni til starfa við upplýsingamál og verkefnaþróun á Norður Atlantssvæðinu.
Lesa meira
1 2 »

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389