Fréttir
Athyglisverð mannfjöldaþróun víða um landið
Almennt
28 mars, 2018
Hagstofa Íslands birti í dag íbúatölur fyrir 1.janúar sl. Þegar rýnt er í tölurnar sem liggja að baki meðaltölum landshlutanna kemur margt athyglisvert ljós. Hægt er að nálgast upplýsingar um fjölda íbúa og aldurssamsetningu frá 1998 niður á einstök landssvæði og sveitarfélög á myndræna hátt á heimasíðu Byggðstofunar.
Hér koma nokkrir punktar en þessi upptalning er hvergi nærri tæmandi.
- Suðurnesjum fjölgaði um 7,4% eða um tæplega 1.800 manns. Mest varð fjölgunin í Reykjanesbæ um 1.455 einstaklinga (8,9%). Annars staðar í landshlutanum fjölgaði um 3,3-5,6%.
- Í Ísafjarðarbæ fjölgaði um 99 einstaklinga eða 2,7%, í Bolungarvík um 37 einstaklinga eða ríflega 4% og í Súðavíkurhreppi um 10 einstaklinga.
- Íbúum Strandabyggðar heldur áfram að fækka. Þar fækkaði um 17 einstaklinga á síðasta ári eða 3,6%.
- Íbúum í Húnavatnshreppi fækkaði um 25 (6,1%).
- Íbúum Akureyrar fjölgaði um 299 (1,6%) á árinu. Alls staðar var fjölgun við Eyjafjörð nema í Fjallabyggð.
- Íbúum Norðurþings fjölgaði um 271 (9,2%), Skútaustaðahrepps um 68 (16%) og Þingeyjarsveitar um 47 (5,1%).
- Fjölgun íbúa varð á Fljótsdalshéraði um 54 (1,6%), á Seyðisfirði um 26 (4%) og í Fjarðabyggð um 86 íbúa (1,8%).
- Mikil fólksfjölgun varð í Skaftafellssýslum. Í Sveitarfélaginu Hornafirði fjölgaði um 119 íbúa (5,4%), í Skaftárhreppi um 85 íbúa (17,9%) og í Mýrdalshreppi um 71 íbúa (12,6%).
- Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fjölgaði um 96 einstaklinga (16,2%) og í Bláskógabyggð um 89 einstaklinga (8,7%).
- Þá hélt íbúum áfram að fjölga í Sveitarfélaginu Árborg voru þeir rétt tæplega 9.000 í ársbyrjun og hafði fjölgað um 524 (6,2%) frá árinu áður. Í Hveragerði fjölgaði um 83 og í Sveitarfélaginu Ölfus um 5,3%,
Eins og áður sagði er hægt að nálgast upplýsingar um fjölda íbúa og aldurssamsetningu frá 1998 niður á einstök landssvæði og sveitarfélög á myndræna hátt á heimasíðu Byggðstofunar.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember