Fréttir
Fyrirhugað verkefnastefnumót innan Norðurslóðaáætlunar 2007-2013
28 mars, 2007
Fyrirhugað er að halda verkefnisstefnumót innan Norðurslóðaáætlunar 24. - 26. apríl 2007 í Derry, Norður Írlandi.
Lesa meira
Eyrarrósin afhent á Bessastöðum á morgun
28 mars, 2007
Eyrarrósin, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent á Bessastöðum á morgun, miðvikudag 21. febrúar kl. 16.00 og er það í þriðja sinn sem viðurkenningin er veitt.
Lesa meira
VERKEFNASTYRKIR NORA 2007
28 mars, 2007
NORA auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna á milli Íslands og hinna NORA-landanna, þ.e. Grænlands, Færeyja og Noregs.
Lesa meira
Hagvöxtur svæða 1998-2004
28 mars, 2007
Byggðastofnun hefur í samstarfi við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands unnið tölur um hagvöxt í einstökum landshlutum.
Lesa meira
Byggðakort fyrir Ísland árin 2007-2013
28 mars, 2007
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur tekið ákvörðun um nýtt byggðakort fyrir Ísland sem gildir til ársloka 2013. Í þessari ákvörðun felst að íslenskum stjórnvöldum er heimilt að veita byggðastyrki á þeim svæðum sem falla undir byggðakortið.
Lesa meira
NORA veitir 28,3 milljónum króna í styrki til nýrra samstarfsverkefna á Norður-Atlantssvæðinu
28 mars, 2007
Í byrjun desember veitti Norræna Atlantsnefndin (NORA) verkefnastyrki að upphæð 28,3 milljónir íslenskra króna og er það síðari styrkjaúthlutun árið 2006. Þau 10 verkefni sem hljóta styrki eru á sviði auðlinda sjávar, ferðaþjónustu, orkumála og samgöngumála.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um rannsóknarstyrki
28 mars, 2007
Auglýst er eftir umsóknum um styrki í 2. áfanga rannsóknaráætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar "Alþjóðavæðing á byggðaþróunarstefnum ? þarfir og kröfur á Norðurlöndum". Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar 2007. Nánari upplýsingar um áætlunina og verkefni hennar má finna á http://www.nordregio.se/, undir NCM RESEARCH PROGRAM. Upplýsingar gefur líka Árni Ragnarsson á Byggðastofnun.
Lesa meira
Norræna nýsköpunarmiðstöðin auglýsir eftir umsóknum um rannsóknarstyrki
28 mars, 2007
NICe, Norræna nýsköpunarmiðstöðin í Osló hefur auglýst eftir umsóknum um rannsóknarstyrki.
Lesa meira
NORA: ráðstefna um skapandi lausnir í fámennum strandhéruðum við norðanvert Atlantshaf
28 mars, 2007
Alþjóðleg ráðstefna um skapandi lausnir fyrir fámennar byggðir strandhéraða við norðanvert Atlantshaf var haldin í Labrador dagana 1.-3. nóvember. Á ráðstefnunni komu fram tillögur um verkefnasamstarf þvert yfir Atlantshafið. NORA, Norræna Atlantsnefndin, stóð fyrir ráðstefnunni í samvinnu við kanadísku stofnanirnar Smart Labrador og Harris Centre við Memorial háskólann.
Lesa meira
Að gera sér mat úr sérstöðu
28 mars, 2007
Rannís og Norræna nýsköpunarmiðstöðin bjóða til morgunverðarfundar þar sem kynntir verða styrkir til verkefna er miða að nýsköpun og auknu samstarfi matvæla, ferða og afþreyingariðnaðar til að efla svæðisbundna verðmætasköpun.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember