Fréttir
NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, fyrri úthlutun
Almennt
10 febrúar, 2020
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2020. Umsóknarfrestur er 2. mars 2020.
Lesa meira
Tvö störf sérfræðinga á þróunarsviði Byggðastofnunar
Almennt
5 febrúar, 2020
Byggðastofnun leitar að tveimur sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingum með góða samskiptahæfileika sem eru tilbúnir til að takast á við krefjandi og áhugaverð verkefni á þróunarsviði stofnunarinnar.
Lesa meira
Svæðisbundin flutningsjöfnun
Almennt
4 febrúar, 2020
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki á grundvelli laga nr. 160/2011 um svæðisbundna flutningsjöfnun.
Lesa meira
State of the Nordic Region 2020 er komin út
Almennt
4 febrúar, 2020
Skýrslan state of the Nordic Region 2020 er komin út. Skýrslan er gefin út annað hvort ár og gefur góða yfirsýn yfir félags- og efnahagslega þætti á Norðurlöndunum. Meðal efnis er lýðfræði, vinnumarkaður, efnahagslíf, vellíðan og leið Norðurlandanna að kolefnishlutleysi.
Lesa meira
Eyrarrósarlistinn 2020 opinberaður
Almennt
4 febrúar, 2020
Eyrarrósin, sem nú er veitt í sextánda sinn, er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Alls bárust 25 umsóknir um Eyrarrósina 2020 hvaðanæva af landinu.
Lesa meira
Umsóknarfrestur í Byggðarannsóknasjóði
Almennt
3 febrúar, 2020
Byggðastofnun hefur veitt styrki úr Byggðarannsóknasjóði allt frá árinu 2015. Til úthlutunar eru 10 m.kr. árlega. Alls hafa 20 verkefni hlotið styrk á árunum 2015-2019 að heildarfjárhæð 48,9 m.kr. Nú er auglýst eftir umsóknum í sjóðinn og þurfa þær að berast eigi síðar en fimmtudaginn 12. mars nk.
Lesa meira
Sex verkefni styrkt á Bakkafirði
Almennt
31 janúar, 2020
Þann 10. janúar sl. voru sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Bakkafjörður vegna ársins 2019 úthlutað til sex samfélagseflandi verkefna á Bakkafirði. Auglýst var síðastliðinn nóvember, sjö umsóknir bárust um styrki að upphæð kr. 16,5 milljónir.
Lesa meira
Svæðisbundin flutningsjöfnun
Almennt
23 janúar, 2020
Þann 1. febrúar nk. verður opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2019 er 31. mars 2020. Athugið að ekki tekið við umsóknum eftir þann tíma.
Lesa meira
Fulltrúar Brothættra byggða funda með sveitarstjórn Strandabyggðar
Almennt
23 janúar, 2020
Þann 16. janúar sl. funduðu sveitarstjórn og sveitarstjóri Strandabyggðar með fulltrúum Byggðastofnunar í verkefninu Brothættar byggðir. Fundurinn var fræðslufundur um verkefnið, haldinn í kjölfar þess að stjórn stofnunarinnar samþykkti inngöngu Strandabyggðar í verkefnið. Fulltrúar Byggðastofnunar kynntu verkefnið og verklag þess og góðar umræður sköpuðumst um verkefnið í Strandabyggð.
Lesa meira
Fjarvinnslustöðvar fá 24 milljónir króna í verkefnastyrki
Almennt
9 janúar, 2020
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 (aðgerð B.8 - fjarvinnslustöðvar). Að þessu sinni var 24 milljónum króna úthlutað til þriggja verkefna fyrir árin 2019-2020. Þá hafa einnig verið gefin fyrirheit um styrki að heildarupphæð 55 milljónum króna til ársins 2023. Auglýst voru framlög fyrir árin 2019-2020 en heimilt er að styrkja sama verkefni til allt að fimm ára, með fyrirvara um fjárheimildir fjárlaga hvers árs.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember