Fréttir
Íslensk byggðamál á krossgötum
Almennt
2 febrúar, 2009
Byggðaráðstefna verður haldin í Borgarnesi 20. febrúar nk. í samvinnu Sambands íslenskra sveitarfélaga, iðnaðarráðuneytis,
samgönguráðuneytis, fjármálaráðuneytis, Byggðastofnunar og landshlutasamtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Vestfjörðum og
Norðurlandi vestra.
Lesa meira
Evrópusamvinna
Almennt
12 janúar, 2009
Fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa standa fyrir kynningu á styrkja- og samstarfsmöguleikum á vegum evrópskra
áætlana. Kjörið tækifæri fyrir alla áhugasama að kynna sér möguleika til samstarfs á flestum sviðum menntunar, menningar og
atvinnulífs.
Lesa meira
Byggðaáætlun 2010-2013
Almennt
5 janúar, 2009
Núgildandi byggðaáætlun rennur skeið sitt á enda í lok árs 2009. Iðnaðarráðuneytið, sem fer með byggðamál
samkvæmt reglugerð um Stjórnarráðið, fól Byggðastofnun í október síðastliðnum að hefja vinnu við gerð nýrrar
byggðaáætlunar sem nái til áranna 2010 – 2013.
Lesa meira
Framvinduskýrsla vegna styrkja til eflingar atvinnuþróunar og nýsköpunar
Almennt
5 janúar, 2009
Byggðastofnun hefur umsjón og eftirlit með mótvægisaðgerð ríkisstjórnarinnar á sviði eflingar atvinnuþróunar og
nýsköpunar árin 2008-2009.
Lesa meira
Hagvöxtur landshluta 2006
Almennt
30 desember, 2008
Skýrsla um Hagvöxt landshluta birtist nú þriðja sinni og að þessu sinni er fjallað um árið 2006. Í skýrslunni kemur m.a. fram
að frá 2005 til 2006 eykst landsframleiðsla í fyrsta sinn um nokkurra ára skeið meira á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu,
þó að litlu muni.
Lesa meira
Helstu breytingar á mannfjölda 1. desember 2007 og 1. desember 2008
Almennt
30 desember, 2008
Hagstofa Íslands hefur birt yfirlit yfir mannfjölda á landinu þann 1. desember 2008. Markverðast er að fólki fjölgaði í öllum landshlutum
utan Austurlands og þau miklu áhrif sem erlendir ríkisborgarar hafa á fólksfjöldaþróun í einstökum sveitarfélögum og
landssvæðum.
Lesa meira
Verkefni um sjávartengda ferðaþjónustu
Almennt
9 desember, 2008
Verkefnið "Marine-Based Employment Opportunities (MBEO)", sem aðilar frá Íslandi, Írlandi og Noregi eiga aðild að, fékk nýlega forverkefnisstyrk
frá Norðurslóðaáætluninni (NPP).
Lesa meira
Frá málþingi um byggðaáætlun 2010-2013
Almennt
2 desember, 2008
Iðnaðarráðherra hefur falið Byggðastofnun að vinna byggðaáætlun fyrir árin 2010 til 2013. Í upphafi þessa verks gekkst
Byggðastofnun fyrir málþingi um það undir heitinu Byggðaþróun við breyttar aðstæður.
Lesa meira
Málþing Byggðastofnunar: Byggðaáætlun 2010-2013. Byggðaþróun við breyttar aðstæður
Almennt
25 nóvember, 2008
Málþingið "Byggðaáætlun 2010-2013. Byggðaþróun við breyttar aðstæður. Sóknarfæri og áherslusvið
Byggðastofunar" verður haldið að Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 28. nóvember.
Lesa meira
Aukinn fjöldi umsókna til NORA
Almennt
3 nóvember, 2008
Umsóknarfrestur um verkefnastyrki frá Norrænu Atlantsnefndinni, NORA, rann út þann 6. október sl. Þetta er í þriðja sinn sem
úthlutað er að haustinu, en einnig er úthlutun að vori.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember