Fara í efni  

Fréttir

30 ára starfsafmæli

Guðmundur Guðmundsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar á 30 ára starfsafmæli við stofnunina.  Hann hóf störf hjá Framkvæmdastofnun ríkisins (síðar Byggðastofnun) við Rauðarárstíg í Reykjavík þann 1. febrúar 1980.  Árið 1998 flutti hann svo með þróunarsviðinu til Sauðárkróks og hefur starfað þar síðan.


Guðmundur hefur lang hæstan starfsaldur af starfsmönnum stofnunarinnar, en næsti starfsmaður í röðinni hefur 12 ára starfsaldur.  Það eru mikil verðmæti í því fólgin fyrir Byggðastofnun að eiga aðganga að þekkingu og reynslu sem spannar svo langan tíma.  Guðmundur er því bókstaflega einn þeirra manna sem tengja saman fortíð, nútíð og framtíð.

Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar.


Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389