Fara í efni  

Fréttir

Kynning á Evrópuáætlunum

Þann 14. janúar sl. stóðu umsjónarstofnanir samstarfsáætlana ESB, sem Ísland er aðili að, fyrir kynningu á Háskólatorgi í Reykjavík. Kynntar voru um 20 áætlanir sem veita styrki til samstarfsverkefna á ýmsum sviðum samfélagsins.

Byggðastofnun kynnti tvær evrópskar áætlanir, Norðurslóðaáætlunina, NPP, og ESPON, áætlun um svæða- og byggðarannsóknir. Að auki kynnti Byggðastofnun NORA, vestnorræna samstarfið og fjárstuðning sem þangað má sækja. Tengla fyrir þessar áætlanir má finna hér á heimasíðu Byggðastofnunar.

Góð aðsókn var á kynninguna og greinilegt að mikill áhugi er fyrir þessum áætlunum og vöktu margar heimsóknir sprotafyrirtækja sérstaka athygli þeirra þriggja starfsmanna Byggðastofnunar sem kynntu ofannefndar áætlanir. 

Á myndinni má sjá Sigríði Þorgrímsdóttur og Þórarinn Sólmundarson á kynningarsvæði Byggðastofnunar á Háskólatorginu.

Til baka

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389