Fréttir
Byggðarannsóknasjóður styrkir fjögur verkefni
10 maí, 2022
Nýverið var úthlutað styrkjum úr Byggðarannsóknasjóði til fjögurra verkefna. Umsóknarfrestur var til 16. febrúar sl. og alls bárust 12 umsóknir, samtals að upphæð 38,5 m.kr. og heildarkostnaður verkefna er 39,6 m.kr. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Lesa meira
Konur gára vatnið: Ráðstefna um kynjajafnrétti í stjórnun
6 maí, 2022
Lokaráðstefna verður haldin í tengslum við Evrópuverkefnið Konur gára vatnið í Hofi á Akureyri miðvikudaginn 11. maí kl. 9:30-12:00. Verkefnið hefur verið unnið í samstarfi Jafnréttisstofu, Byggðastofnunar, INOVA á Englandi, AMUEBLA á Spáni og IED á Grikklandi undanfarin tvö ár. Allir velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á ráðstefnuna.
Lesa meira
Innviðaráðherra úthlutar 35 milljónum til fjarvinnustöðva
2 maí, 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 35 milljónum króna til fjögurra verkefna vegna fjarvinnslustöðva. Frá árinu 2018 hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt átta verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva, á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Markmiðið með framlögum er annars vegar að koma opinberum gögnum á stafrænt form og hins vegar að fjölga atvinnutækifærum á landsbyggðinni.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember