Fréttir
Stöðugreining 2013
Byggðastofnun hefur tekið saman Stöðugreiningu 2013 sem ætlað er að fylgja stefnumótandi byggðaáætlun 2014-2017. Stöðugreiningin er uppfærsla á Stöðugreiningu 2012 sem Byggðastofnun vann að ósk stýrinets stjórnarráðsins og setti fram í desember 2012 fyrir vinnu landshlutasamtaka sveitarfélaga við sóknaráætlanir.
Hugmyndin er sú að Stöðugreining 2013 geti nýst við aðra stefnumótunarvinnu en stefnumótandi byggðaáætlun og að Byggðastofnun uppfæri stöðugreininguna á hverju ári. Viðleitni er til þess að stytta texta og sýna upplýsingar myndrænt þannig að hratt megi sjá meginatriði í stöðu og þróun við mótun stefnu og aðgerða.
Breytingar á sumum þáttum í Stöðugreiningu 2012 sjást varla enn og þeir þættir standa óbreyttir í Stöðugreiningu 2013. Aðrir eru uppfærðir og nokkrir eru nýir. Gerð er grein fyrir stöðu í einstökum landshlutum í nokkrum mikilvægum þáttum byggðaþróunar s.s. mannfjöldaþróun, atvinnuleysi og –þátttöku, menntun, þróun tekna og efnahags, samgöngum og opinberri þjónustu og stöðu atvinnuvega. Félagslegum aðstæðum sem tengjast stefnumótun í byggðaþróun, s.s. brothættum byggðum og jafnrétti kynjanna, er lýst í 1. kafla og lýsingar á aðgerðum gildandi byggðaáætlunar, 2010-2013, og starfsemi sem þeim tengist er að finna í viðbótarköflum við stöðugreininguna, 10 og 11.
Á næstu vikum verð þeir færðir inn í uppfærslu á stöðugreiningu fyrir hvern landshluta.
Stöðugreiningu 2013 má sjá hér. Stöðugreiningu landshlutanna 2012 og samantekt fyrir landið allt 2012 má sjá hér.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember