Fara í efni  

Fréttir um Eyrarrósina

Eyrarrósin

Þrjú menningarverkefni keppa um Eyrarrósina 2016

Fjöldi menningartengdra verkefna víðs vegar að af landinu sóttist eftir tilnefningu til Eyrarrósarinnar 2016. Dorrit Moussaieff, forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar, afhendir verðlaunin við hátíðlega athöfn í Frystiklefanum á Rifi 18. febrúar næstkomandi. Hún hefur afhent Eyrarrósina frá upphafi, eða tólf sinnum.
Lesa meira
Frá afhendingu Eyrarrósarinnar 2015

Eyrarrósarlistinn 2016 birtur

Eyrarrósarlistinn 2016 birtir nöfn þeirra tíu verkefna sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina í ár. Verkefnin eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg og koma alls staðar að af landinu. Þann 2. febrúar næstkomandi verður tilkynnt hvaða þrjú verkefni hljóta tilnefningu til verðlaunanna. Eitt þeirra hlýtur að lokum Eyrarrósina, 1.650.000 krónur og flugferðir innanlands frá Flugfélagi Íslands en hin tvö verkefnin hljóta peningaverðlaun og flugferðir frá Flugfélagi Íslands.
Lesa meira
Eyrarrósin 2016

Eyrarrósin 2016 auglýsir eftir umsóknum

Eyrarrósin verður veitt í tólfta sinn snemma árs 2016, fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Markmið viðurkenningarinnar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista.
Lesa meira
Frá afhendingu Eyrarrósarinnar 2015

Frystiklefinn á Rifi hlaut Eyrarrósina 2015

Eyrarrósin 2015 var afhent við hátíðlega athöfn um borð í Húna við Ísafjarðarhöfn síðastliðinn laugardag. Í ár var það Frystiklefinn á Rifi sem hlaut Eyrarrósina en Frystiklefinn á Rifi er menningarmiðstöð, listamannaaðsetur og farfuglaheimili þar sem haldnir eru menningar- og sögutengdir viðburðir allt árið. Markmið Frystiklefans er að stuðla að auknu framboði og fjölbreytni í menningarlífi á Vesturlandi, auka þátttöku bæjarbúa og gesta í menningar- og listviðburðum og að varðveita, nýta og miðla sagnaarfi Snæfellinga.
Lesa meira
Áhöfnin á Húna fékk Eyrarrósina 2014

Tilnefningar til Eyrarrósarinnar kynntar

Þau þrjú framúrskarandi verkefni sem keppa um Eyrarrósina í ár eru Frystiklefinn, Listasafn Árnesinga og Sköpunarmiðstöðin Stöðvarfirði. Hvert þeirra hlýtur flugmiða frá Flugfélagi Íslands og peningaverðlaun. Það kemur síðan í ljós við hátíðlega athöfn á Ísafirði þann 4. apríl hvert þeirra stendur uppi sem Eyrarrósarhafi 2015 og fær í verðlaun 1.650.000.- kr. Dorrit Moussaieff forsetafrú, verndari Eyrarrósarinnar mun afhenda verðlaunin á Ísafirði.
Lesa meira
Eyrarrósarlistinn

Eyrarrósarlistinn 2015 birtur

Í ár barst mikill fjöldi umsókna um Eyrarrósina hvaðanæva af landinu. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunnar. Hún beinir sjónum að og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Að verðlaununum standa Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík.
Lesa meira
Áhöfnin á Húna fékk Eyrarrósina 2014

Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina

Eyrarrósin verður veitt í ellefta sinn í mars næstkomandi, fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Markmið viðurkenningarinnar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Umsækjendur um Eyrarrósina geta meðal annars verið stofnun, tímabundið verkefni, safn eða menningarhátíð og það eru Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík sem staðið hafa saman að verðlaununum frá upphafi árið 2005.
Lesa meira
Áhöfnin á Húna

Áhöfnin á Húna hlýtur Eyrarrósina 2014

Eyr­ar­rósin, við­ur­kenn­ing fyrir framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­starf­semi á starfs­svæði Byggð­ar­stofn­unnar, var afhent í tíunda sinn við hátíð­lega athöfn í Skaft­felli á Seyð­is­firði í dag að við­stöddum for­seta Íslands og for­setafrú. Það var Dor­rit Moussaief for­setafrú og vernd­ari Eyr­ar­rós­ar­innar sem afhenti við­ur­kenn­ing­una í Skaft­felli á Seyð­is­firði en Skaft­fell er handa­hafi Eyr­ar­rós­ar­innar 2013.
Lesa meira
Eyrarrósin 2014

Eyrarrósarlistinn 2014 birtur í fyrsta sinn

Met­fjöldi umsókna er í ár til Eyr­ar­rós­ar­innar, við­ur­kenn­ingar til framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­verk­efna á starfs­svæði Byggða­stofn­unar, en fjöru­tíu og sex fjöl­breytt verk­efni víða um land sóttu um. Eyr­ar­rósin beinir sjónum að og hvetur til menn­ing­ar­legrar fjöl­breytni, nýsköp­unar og upp­bygg­ingar á sviði menn­ingar og lista. Að verð­laun­unum standa Byggða­stofnun, Flug­fé­lag Íslands og Lista­há­tíð í Reykja­vík.
Lesa meira
Eyrarrósin

Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina

Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík veita viðurkenningu til framúrskarandi menningarverkefna í tíunda sinn.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389